Viðskipti erlent

Heimsmarkaðsverð á olíu yfir 112 dollara

Heimsmarkaðsverð á olíu sló nýtt met þegar tunnan fór yfir 112 dollara á markaðinum í New York síðdegis í gær.

Þetta gerðist í framhaldi af því að tölur í Bandaríkjunum sýndu óvænta minnkun olíubirgða þar í landi. Auk þess hefur veikur dollar stuðlað að því að halda olíuverðinu háu undanfarnar vikur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×