Viðskipti erlent

Kaupþing fær einnig skell í sænska blóðbaðinu

Kaupþing hefur nú lækkað um tæp 5% prósent í kauphöllinni í Svíþjóð flestir bankar á þeim markaði hrynja nú eftir opnunina í morgun.

Úrvalsvísitalan sænska hefur fallið um 4,4% í morgun og leiða bankarnir þá lækkun. SEB hefur fallið um 9%, Nordea um 5,9%, Swedbanken um 8% og Handelsbanken um 5,6%.

Kaupþing byrjaði daginn raunar vel í sænsku kauphöllinni en er nú í svipuðum málum og aðrir bankar þar í landi.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×