Bretland á barmi kreppu 10. desember 2008 09:04 Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hefur varað landa sína við yfirvofandi kreppu. Mynd/AP Breska hagkerfið dróst saman um eitt prósent frá september fram í enda nóvember, sam kvæmt nýbirtum gögnum bresku hagstofunnar. Dragist hagvöxtur saman tvo fjórðunga í röð má segja að samdráttarskeið sé runnið upp, samkvæmt þumalfingursreglum. Sú stund er nú næstum runnin upp í Bretlandi en hagkerfið dróst saman um hálft prósentustig á þriðja ársfjórðungi. Hagtölur fyrir árið í heild, þar á meðal þriðja ársfjórðung, munu eðli málsins samkvæmt liggja fyrir í janúar, samkvæmt breska ríkisútvarpinu.Verði samdráttur á fjórða ársfjórðungi má því segja að kreppan hafi numið þar land.BBC bendir á í dag, að Gordon Brown, forsætisráðherra, útiloki ekki að sú geti orðið niðurstaðan og að kreppan gæti orðið dýpri en menn hafi óttast. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Breska hagkerfið dróst saman um eitt prósent frá september fram í enda nóvember, sam kvæmt nýbirtum gögnum bresku hagstofunnar. Dragist hagvöxtur saman tvo fjórðunga í röð má segja að samdráttarskeið sé runnið upp, samkvæmt þumalfingursreglum. Sú stund er nú næstum runnin upp í Bretlandi en hagkerfið dróst saman um hálft prósentustig á þriðja ársfjórðungi. Hagtölur fyrir árið í heild, þar á meðal þriðja ársfjórðung, munu eðli málsins samkvæmt liggja fyrir í janúar, samkvæmt breska ríkisútvarpinu.Verði samdráttur á fjórða ársfjórðungi má því segja að kreppan hafi numið þar land.BBC bendir á í dag, að Gordon Brown, forsætisráðherra, útiloki ekki að sú geti orðið niðurstaðan og að kreppan gæti orðið dýpri en menn hafi óttast.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira