Eins og spilaborð í Las Vegas Óli Tynes skrifar 17. apríl 2008 15:38 Árni Mathiesen er ekki áhyggjufullur. Breska blaðið The Guardian fjallar ítarlega um íslensk efnahagsmál í dag. Rætt er við framámenn í íslensku fjármálalífi, sem hafa nokkuð misjafnar skoðanir á því sem er að gerast og af hverju það gerðist. The Guardian segir að Ísland hafi margfallt meiri áhrif á hinn alþjóðlega fjármálamarkað en stærð landsins gefi tilefni til. Það sé vegna hinnar miklu útrásar banka og annarra fjármálafyrirtækja sem nú séu þekkt um allan heim. Ófarir á Íslandi geti því haft áhrif út um allan heim hvað varðar traust á mörkuðum. Einn fjármálaspekúlant líkir Íslandi við kanarífugl í námu. Þar er vísað til þess að í gamla daga var farið með kanarífugla í búri niður í námur til þess að kanna hvort þar væri eitrað loft. Ef fuglinn drapst forðuðu menn sér upp. Yfirkanarífuglinn á Íslandi er þó hvergi banginn. Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, segir í viðtali við blaðamann Guardian; "Það er alltaf eitthvað fólk þarna úti sem leitar að leiðum til þess að græða og það leitar að svona ástandi. Sum af þessum viðskiptum líkjast meira því sem gerist á spilaborðunum í Las Vegas en því sem búast má við hjá starfandi fjármálastofnunum." Árni segir að ef allt færi á versta veg gæti ríkisstjórnin bjargað bönkunum. Hann bendir á að ríkissjóður sé nánast skuldlaus. Blaðamaður Guardian segir að litlar vísbendingar séu um að íslensku bankarnir eigi í erfiðleikum. Þótt hagnaður stóru bankanna þriggja hafi minnkað, hafi þeir ekki orðið fyrir öðrum eins áföllum og stóru bankarnir í Bandaríkjunum og Evrópu. Mest lesið Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Greiðsluáskorun Samstarf Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Sjá meira
Breska blaðið The Guardian fjallar ítarlega um íslensk efnahagsmál í dag. Rætt er við framámenn í íslensku fjármálalífi, sem hafa nokkuð misjafnar skoðanir á því sem er að gerast og af hverju það gerðist. The Guardian segir að Ísland hafi margfallt meiri áhrif á hinn alþjóðlega fjármálamarkað en stærð landsins gefi tilefni til. Það sé vegna hinnar miklu útrásar banka og annarra fjármálafyrirtækja sem nú séu þekkt um allan heim. Ófarir á Íslandi geti því haft áhrif út um allan heim hvað varðar traust á mörkuðum. Einn fjármálaspekúlant líkir Íslandi við kanarífugl í námu. Þar er vísað til þess að í gamla daga var farið með kanarífugla í búri niður í námur til þess að kanna hvort þar væri eitrað loft. Ef fuglinn drapst forðuðu menn sér upp. Yfirkanarífuglinn á Íslandi er þó hvergi banginn. Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, segir í viðtali við blaðamann Guardian; "Það er alltaf eitthvað fólk þarna úti sem leitar að leiðum til þess að græða og það leitar að svona ástandi. Sum af þessum viðskiptum líkjast meira því sem gerist á spilaborðunum í Las Vegas en því sem búast má við hjá starfandi fjármálastofnunum." Árni segir að ef allt færi á versta veg gæti ríkisstjórnin bjargað bönkunum. Hann bendir á að ríkissjóður sé nánast skuldlaus. Blaðamaður Guardian segir að litlar vísbendingar séu um að íslensku bankarnir eigi í erfiðleikum. Þótt hagnaður stóru bankanna þriggja hafi minnkað, hafi þeir ekki orðið fyrir öðrum eins áföllum og stóru bankarnir í Bandaríkjunum og Evrópu.
Mest lesið Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Greiðsluáskorun Samstarf Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Sjá meira
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent