Tyrkir hækka vextina 18. júlí 2008 14:50 Ljóst er að Erdogan, forseti Tyrklands, er ekki öfundsverður af því að þurfa að takast á við efnahagsmál landsins. Mynd/ AP Seðlabanki Tyrklands hækkaði stýrivexti sína um 0,50 prósentustig á mánudaginn í 16,5 prósent.. Stýrivextir eru nú hvergi hærri meðal þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði, segir greining Glitnis. ,,Þetta er í annað skiptið í röð sem Seðlabanki Tyrklands hefur hækkað vexti sína en í maí batt bankinn enda á það vaxtalækkunarferli sem hófst í september síðastliðnum. Í kjölfar vaxtahækkunar dregur meira á milli vaxtastigs í Tyrklandi og á Íslandi en um tíma hafði Ísland náð hinum vafasama titli af Tyrklandi að hafa hæstu stýrivexti þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði. Ísland vermir nú annað sætið á listanum en Brasilía það þriðja þar sem vextir standa í 12,25%, segir greining Glitnis. Seðlabanki Tyrklands útilokar ekki frekari hækkanir stýrivaxta. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11 prósent í Tyrklandi. Viðskipti Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Seðlabanki Tyrklands hækkaði stýrivexti sína um 0,50 prósentustig á mánudaginn í 16,5 prósent.. Stýrivextir eru nú hvergi hærri meðal þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði, segir greining Glitnis. ,,Þetta er í annað skiptið í röð sem Seðlabanki Tyrklands hefur hækkað vexti sína en í maí batt bankinn enda á það vaxtalækkunarferli sem hófst í september síðastliðnum. Í kjölfar vaxtahækkunar dregur meira á milli vaxtastigs í Tyrklandi og á Íslandi en um tíma hafði Ísland náð hinum vafasama titli af Tyrklandi að hafa hæstu stýrivexti þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði. Ísland vermir nú annað sætið á listanum en Brasilía það þriðja þar sem vextir standa í 12,25%, segir greining Glitnis. Seðlabanki Tyrklands útilokar ekki frekari hækkanir stýrivaxta. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11 prósent í Tyrklandi.
Viðskipti Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira