Viðskipti erlent

Leyfarnar af Glitni í Noregi hafa verið seldar

Leyfarnar af Glitni í Noregi, Glitnir Marine Finance, hafa nú verið seldar. Kaupandinn er Cleaves Shipbroking. Um leið verður nafni félagsins, sem sérhæfir sig í fjármögunun á skipum, breytt í Cleaves Marine Finance.

Hjá Cleaves Marine Finance vinna átta starfsmenn og félagið var áður samvinnuverkefni Cleaves Shipbroking og Glitnir Norge AS. Félagið rekur skrifstofur bæði í Osló og London.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×