Sport

Örn mun bera fánann

Það verður sundgarpurinn Örn Arnarson sem verður þess heiðurs aðnjótandi að vera fánaberi íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í Peking á morgun. Þetta er í þriðja sinn sem Örn tekur þátt á Ólympíuleikum. 27 þáttakendur verða á vegum Íslands á leikunum en þeir munu þó ekki allir verða viðstaddir opnunarathöfnina sem verður án efa glæsileg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×