Stýrivextir hækkaðir í Danmörku þrátt fyrir versnandi efnahag 24. október 2008 12:25 Danski seðlabankinn hækkaði í dag stýrivexti sína í annað skiptið frá upphafi mánaðar þrátt fyrir versnandi efnahagshorfur í Danmörku. Stýrivextir í Danmörku eru nú 5,5% eftir 0,5 prósentustiga hækkun í morgun. Munar 1,75 prósentustigum á dönskum vöxtum og stýrivöxtum á evrusvæði. Greining Glitnis fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að ástæða vaxtahækkunarinnar sé fastgengi dönsku krónunnar gagnvart evru, en þrýstingur hefur verið á dönsku krónuna gagnvart evrunni þrátt fyrir hærri stýrivexti í Danmörku en á evrusvæði. Þrýstingnum veldur alvarlegt ástand á fjármálamörkuðum í Evrópu og tregða banka til að lána skammtímafjármagn sín í millum. Þannig hafa skammtímavextir í evrum á millibankamarkaði verið hátt yfir stýrivöxtum, líkt og raunin er með aðrar helstu myntir, á meðan millibankavextir í dönskum krónum hafa haldist öllu nær stýrivöxtum. Auk þess færa fjárfestar eignir sínar nú í verulegum mæli úr smærri myntum í þær stærstu vegna geysilegrar áhættufælni á mörkuðum. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Danski seðlabankinn hækkaði í dag stýrivexti sína í annað skiptið frá upphafi mánaðar þrátt fyrir versnandi efnahagshorfur í Danmörku. Stýrivextir í Danmörku eru nú 5,5% eftir 0,5 prósentustiga hækkun í morgun. Munar 1,75 prósentustigum á dönskum vöxtum og stýrivöxtum á evrusvæði. Greining Glitnis fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að ástæða vaxtahækkunarinnar sé fastgengi dönsku krónunnar gagnvart evru, en þrýstingur hefur verið á dönsku krónuna gagnvart evrunni þrátt fyrir hærri stýrivexti í Danmörku en á evrusvæði. Þrýstingnum veldur alvarlegt ástand á fjármálamörkuðum í Evrópu og tregða banka til að lána skammtímafjármagn sín í millum. Þannig hafa skammtímavextir í evrum á millibankamarkaði verið hátt yfir stýrivöxtum, líkt og raunin er með aðrar helstu myntir, á meðan millibankavextir í dönskum krónum hafa haldist öllu nær stýrivöxtum. Auk þess færa fjárfestar eignir sínar nú í verulegum mæli úr smærri myntum í þær stærstu vegna geysilegrar áhættufælni á mörkuðum.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira