Stýrivextir hækkaðir í Danmörku þrátt fyrir versnandi efnahag 24. október 2008 12:25 Danski seðlabankinn hækkaði í dag stýrivexti sína í annað skiptið frá upphafi mánaðar þrátt fyrir versnandi efnahagshorfur í Danmörku. Stýrivextir í Danmörku eru nú 5,5% eftir 0,5 prósentustiga hækkun í morgun. Munar 1,75 prósentustigum á dönskum vöxtum og stýrivöxtum á evrusvæði. Greining Glitnis fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að ástæða vaxtahækkunarinnar sé fastgengi dönsku krónunnar gagnvart evru, en þrýstingur hefur verið á dönsku krónuna gagnvart evrunni þrátt fyrir hærri stýrivexti í Danmörku en á evrusvæði. Þrýstingnum veldur alvarlegt ástand á fjármálamörkuðum í Evrópu og tregða banka til að lána skammtímafjármagn sín í millum. Þannig hafa skammtímavextir í evrum á millibankamarkaði verið hátt yfir stýrivöxtum, líkt og raunin er með aðrar helstu myntir, á meðan millibankavextir í dönskum krónum hafa haldist öllu nær stýrivöxtum. Auk þess færa fjárfestar eignir sínar nú í verulegum mæli úr smærri myntum í þær stærstu vegna geysilegrar áhættufælni á mörkuðum. Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Danski seðlabankinn hækkaði í dag stýrivexti sína í annað skiptið frá upphafi mánaðar þrátt fyrir versnandi efnahagshorfur í Danmörku. Stýrivextir í Danmörku eru nú 5,5% eftir 0,5 prósentustiga hækkun í morgun. Munar 1,75 prósentustigum á dönskum vöxtum og stýrivöxtum á evrusvæði. Greining Glitnis fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að ástæða vaxtahækkunarinnar sé fastgengi dönsku krónunnar gagnvart evru, en þrýstingur hefur verið á dönsku krónuna gagnvart evrunni þrátt fyrir hærri stýrivexti í Danmörku en á evrusvæði. Þrýstingnum veldur alvarlegt ástand á fjármálamörkuðum í Evrópu og tregða banka til að lána skammtímafjármagn sín í millum. Þannig hafa skammtímavextir í evrum á millibankamarkaði verið hátt yfir stýrivöxtum, líkt og raunin er með aðrar helstu myntir, á meðan millibankavextir í dönskum krónum hafa haldist öllu nær stýrivöxtum. Auk þess færa fjárfestar eignir sínar nú í verulegum mæli úr smærri myntum í þær stærstu vegna geysilegrar áhættufælni á mörkuðum.
Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira