Viðskipti erlent

Asíumarkaðir lækka

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf lækkuðu á mörkuðum í Asíu í morgun í kjölfar verðlækkunar á evrópskum og bandarískum mörkuðum í gær.

Enn lækkuðu bréf í Toyota-bílaframleiðandanum og nú um 4,6 prósent. Þar með missti Toyota stöðu sína sem verðmætasta bílaverksmiðja heims yfir til Volkswagen í Þýskalandi. Þá lækkaði hátæknifyrirtækið Sharp um tæp níu prósent.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×