Fjármálakreppan kemur við kaunin hjá Hugh Hefner 30. september 2008 14:13 Fjármálakreppan í Bandaríkjunum bankar nú á dyrnar hjá Hugh Hefner. Playboy-veldið á í miklum vandræðum og mun fljótlega fara að segja upp starfsfólki. Samkvæmt frásögn í breska blaðinu Telegraph hafa hlutabréf í Playboy lækkað þrefalt á skömmum tíma og útlitið er sagt svart. Hef þarf ekki aðeins að fækka Playboy-kanínum sínum því fyrir dyrum standa fjöldauppsagnir hjá Playboy bæði í Los Angeles og New York. Ofan á þessi vandræði gamla mannsins bætast fregnir um að tvær af þremur kærustum hans séu honum ótrúar. Holly Madison er sögð eiga í ástarsambandi við töframanninn Criss Angel. Og Kendra Wilson á víst í ástarsambandi við íþróttastjörnuna Hank Baskett. Þrátt fyrir nafnið spilar sá í bandaríska fótboltanum. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjármálakreppan í Bandaríkjunum bankar nú á dyrnar hjá Hugh Hefner. Playboy-veldið á í miklum vandræðum og mun fljótlega fara að segja upp starfsfólki. Samkvæmt frásögn í breska blaðinu Telegraph hafa hlutabréf í Playboy lækkað þrefalt á skömmum tíma og útlitið er sagt svart. Hef þarf ekki aðeins að fækka Playboy-kanínum sínum því fyrir dyrum standa fjöldauppsagnir hjá Playboy bæði í Los Angeles og New York. Ofan á þessi vandræði gamla mannsins bætast fregnir um að tvær af þremur kærustum hans séu honum ótrúar. Holly Madison er sögð eiga í ástarsambandi við töframanninn Criss Angel. Og Kendra Wilson á víst í ástarsambandi við íþróttastjörnuna Hank Baskett. Þrátt fyrir nafnið spilar sá í bandaríska fótboltanum.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira