Nyhedsavisen á markað á næsta ári 28. júlí 2008 13:44 Þórdís Sigurðardóttir „Jú, það er rétt að það er stefnt að því að skrá Nyhedsavisen á markað á næsta ári," segir Þórdís Sigurðardóttir, forstjóri Stoða Invest, um frétt danska blaðsins Berlingske Tidende þess efnis að Nyhedsavisen sé hugsanlega á leið á markað. Danska blaðið greinir frá því að Morten Lund, sem á nú um 51% í félaginu, hafi fundið nýja fjárfesta sem gerir það að verkum að fjármögnun blaðsins er tryggð á næstunni. Þórdís segir það vera mikinn sigur fyrir þá aðila sem koma að blaðinu að tekist hafi að finna aðila til að leggja pening í blaðið á þessum tímum. Stoðir lánuðu Nyhedsavisen um fjóra milljarða fyrir skömmu og sagðist Þórdís vongóð um að fá það lán greitt til baka um leið og félagið yrði skráð á markað. „Við höfum lagt um 450 milljónir danskar [7,6 milljarða íslenska króna á núverandi gengi] í félagið og erum bara nokkuð bjartsýn að fá það til baka," segir Þórdís. Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
„Jú, það er rétt að það er stefnt að því að skrá Nyhedsavisen á markað á næsta ári," segir Þórdís Sigurðardóttir, forstjóri Stoða Invest, um frétt danska blaðsins Berlingske Tidende þess efnis að Nyhedsavisen sé hugsanlega á leið á markað. Danska blaðið greinir frá því að Morten Lund, sem á nú um 51% í félaginu, hafi fundið nýja fjárfesta sem gerir það að verkum að fjármögnun blaðsins er tryggð á næstunni. Þórdís segir það vera mikinn sigur fyrir þá aðila sem koma að blaðinu að tekist hafi að finna aðila til að leggja pening í blaðið á þessum tímum. Stoðir lánuðu Nyhedsavisen um fjóra milljarða fyrir skömmu og sagðist Þórdís vongóð um að fá það lán greitt til baka um leið og félagið yrði skráð á markað. „Við höfum lagt um 450 milljónir danskar [7,6 milljarða íslenska króna á núverandi gengi] í félagið og erum bara nokkuð bjartsýn að fá það til baka," segir Þórdís.
Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira