Bandarískir fjárfestar hafa ekki séð það svartara í 21 ár 31. október 2008 20:26 Bandarískir fjárfestar bera saman bækur sínar á Wall Street. Mynd/AP Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í plús í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar hafa ekki séð það svartara vestanhafs í einum mánuði í 21 ár, eða síðan í október árið 1987. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 14,1 prósent í mánuðinum í heild. Hún fór lægst í 8.175 stig í mánuðinum. Hún endaði þennan arfaslaka mánuð í 1,57 prósenta plús í dag, eða 9.325 stigum. Þá hækkaði Nasdaq-vísitalan um 1,32 prósent og endaði í 1.720 stigum. Hún fór lægst í 1.505 stig í mánuðinum. Nokkar skýringar eru á hækkuninni nú, að sögn Associted Press-fréttastofunnar. Í fyrsta lagi telja flestir að söluhrinunni sé lokið auk þess þess sem líkur bendi til að fjárfestar séu nú farnir að taka hvaða fréttum sem er með meira jafnaðargeði en áður. Þannig hefðu nýjustu upplýsingar um samdrátt í einkaneyslu vestanhafs alla jafna valdið skelfingu í röðum fjárfesta. Því var ekki að skipta nú. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í plús í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar hafa ekki séð það svartara vestanhafs í einum mánuði í 21 ár, eða síðan í október árið 1987. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 14,1 prósent í mánuðinum í heild. Hún fór lægst í 8.175 stig í mánuðinum. Hún endaði þennan arfaslaka mánuð í 1,57 prósenta plús í dag, eða 9.325 stigum. Þá hækkaði Nasdaq-vísitalan um 1,32 prósent og endaði í 1.720 stigum. Hún fór lægst í 1.505 stig í mánuðinum. Nokkar skýringar eru á hækkuninni nú, að sögn Associted Press-fréttastofunnar. Í fyrsta lagi telja flestir að söluhrinunni sé lokið auk þess þess sem líkur bendi til að fjárfestar séu nú farnir að taka hvaða fréttum sem er með meira jafnaðargeði en áður. Þannig hefðu nýjustu upplýsingar um samdrátt í einkaneyslu vestanhafs alla jafna valdið skelfingu í röðum fjárfesta. Því var ekki að skipta nú.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira