Olíuverðið í nýjum himinhæðum 6. júní 2008 20:27 Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum tók mikla dýfu í dag eftir mikla verðhækkun á hráolíu og lélegar tölur um atvinnuþátttöku vestanhafs. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mældist 5,5 prósent í maí sem er talsvert meira en menn höfðu reiknað með. Þá rauk verð á hráolíu upp um ellefu dali á tunnu. Það fór í rúma 139 dali og hefur aldrei verið hærra. Helsta skýringin á verðhækkuninni er skýrsla frá bandaríska fjárfestingarbankanum Morgan Stanley um verðþróun á svarta gullinu. Þar sagði að útlit sé fyrir að olíuverðið geti farið í 150 dali á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí næstkomandi. Hlut að máli á sömuleiðis vaxandi spenna á milli Ísraelsmanna og Írana. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,13 prósent og Nasdaq-vísitalan um rétt tæp þrjú prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum tók mikla dýfu í dag eftir mikla verðhækkun á hráolíu og lélegar tölur um atvinnuþátttöku vestanhafs. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mældist 5,5 prósent í maí sem er talsvert meira en menn höfðu reiknað með. Þá rauk verð á hráolíu upp um ellefu dali á tunnu. Það fór í rúma 139 dali og hefur aldrei verið hærra. Helsta skýringin á verðhækkuninni er skýrsla frá bandaríska fjárfestingarbankanum Morgan Stanley um verðþróun á svarta gullinu. Þar sagði að útlit sé fyrir að olíuverðið geti farið í 150 dali á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí næstkomandi. Hlut að máli á sömuleiðis vaxandi spenna á milli Ísraelsmanna og Írana. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,13 prósent og Nasdaq-vísitalan um rétt tæp þrjú prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira