Verðbólga í Bretlandi mælist 4,7 prósent 16. september 2008 09:48 Mervyn King, seðlabankastjóri, og Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, stinga nefjum saman. Mynd/AFP Verðbólga mældist 4,7 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt gögnum bresku hagstofunnar sem birt voru í dag. Verðbólgan hefur ekki verið meiri í ellefu ár. Þróun mála bindur aftur hendur Englandsbanka, sem hefur horft til þess að létta á löndum sínum með lækkun stýrivaxta. Stýrivextir í Bretlandi standa í fimm prósentum. Forsvarsmenn breskra fyrirtækja hafa þrýst á breska bankann svo mánuðum skiptir að koma til móts við mikla vaxtabirgði með lækkun vaxta. Seðlabankinn hefur hins vegar bent á, líkt og hér, að horft sé til þess að lækka verðbólgu áður en önnur máli komist á borðið. Taka ber tillit til þess að ellefu ár eru síðan breska hagstofan hóf að halda utan um verðbólgutölurnar með þessum hætti. Verðbólgan nú er litlu yfir væntingum greinenda, að sögn breska ríkisútvarpsins. Þetta er jafnframt fjórði mánuðurinn í röð sem verðbólga fer yfir þriggja prósenta múrinn. Þegar slíkt gerist er Mervyn King, seðlabankastjóri landsins, skyldugur, lögum samkvæmt, til að ganga inn á teppi fjármálaráðherra og gera honum grein fyrir ástæðum þess að ekki hafi tekist að halda verðbólgu niðri. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólga mældist 4,7 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt gögnum bresku hagstofunnar sem birt voru í dag. Verðbólgan hefur ekki verið meiri í ellefu ár. Þróun mála bindur aftur hendur Englandsbanka, sem hefur horft til þess að létta á löndum sínum með lækkun stýrivaxta. Stýrivextir í Bretlandi standa í fimm prósentum. Forsvarsmenn breskra fyrirtækja hafa þrýst á breska bankann svo mánuðum skiptir að koma til móts við mikla vaxtabirgði með lækkun vaxta. Seðlabankinn hefur hins vegar bent á, líkt og hér, að horft sé til þess að lækka verðbólgu áður en önnur máli komist á borðið. Taka ber tillit til þess að ellefu ár eru síðan breska hagstofan hóf að halda utan um verðbólgutölurnar með þessum hætti. Verðbólgan nú er litlu yfir væntingum greinenda, að sögn breska ríkisútvarpsins. Þetta er jafnframt fjórði mánuðurinn í röð sem verðbólga fer yfir þriggja prósenta múrinn. Þegar slíkt gerist er Mervyn King, seðlabankastjóri landsins, skyldugur, lögum samkvæmt, til að ganga inn á teppi fjármálaráðherra og gera honum grein fyrir ástæðum þess að ekki hafi tekist að halda verðbólgu niðri.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira