Sigurjón Sighvatsson rekur forstjóra Scanbox í Danmörku 30. október 2008 09:03 Sigurjón Sighvatsson er búinn að reka forstjóra kvikmyndadreifingarfyrirtækisins Scanbox í Danmörku. Forstjórinn, hinn 54 ára gamli Karl Åge Jensen, hefur verið viðloðandi hjá Scanbox síðan að fyrirtækið var stofnað fyrir 29 árum síðan. Eftir að Karl Åge var rekinn ákvað fjármálastjóri Scanbox, Carsten Dahl, að segja upp starfi sínu. Þetta kemur fram á vefsíðunni viborg-folkeblad.dk. Karl Åge segir að hann og Sigurjón hafi ekki séð framtíð Scanbox sömu augum og því hafi farið sem fór. Sigurjón vill ekki segja að hann hafi rekið forstjórann úr starfi heldur hafi forstjórinn einfaldlega ekki passað inn í framtíðaráform sín um Scanbox. "Þetta hefur ekkert með hæfileika Karl Åge að gera," segir Sigurjón. "Hann hefur unnið frábæra vinnu." Í staðinn fyrir Karl Åge hefur Michael Modigh verið ráðinn í hans stað en Michael hefur unnið hjá Scanbox í tíu ár. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sigurjón Sighvatsson er búinn að reka forstjóra kvikmyndadreifingarfyrirtækisins Scanbox í Danmörku. Forstjórinn, hinn 54 ára gamli Karl Åge Jensen, hefur verið viðloðandi hjá Scanbox síðan að fyrirtækið var stofnað fyrir 29 árum síðan. Eftir að Karl Åge var rekinn ákvað fjármálastjóri Scanbox, Carsten Dahl, að segja upp starfi sínu. Þetta kemur fram á vefsíðunni viborg-folkeblad.dk. Karl Åge segir að hann og Sigurjón hafi ekki séð framtíð Scanbox sömu augum og því hafi farið sem fór. Sigurjón vill ekki segja að hann hafi rekið forstjórann úr starfi heldur hafi forstjórinn einfaldlega ekki passað inn í framtíðaráform sín um Scanbox. "Þetta hefur ekkert með hæfileika Karl Åge að gera," segir Sigurjón. "Hann hefur unnið frábæra vinnu." Í staðinn fyrir Karl Åge hefur Michael Modigh verið ráðinn í hans stað en Michael hefur unnið hjá Scanbox í tíu ár.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira