Bandaríkjamenn boða frekari stýrivaxtalækkun 30. október 2008 11:30 Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, og Ben Bernanke, seðlabankastjóri landsins. Mynd/AP Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er tilbúinn til að boða frekari lækkun stýrivaxta á næstunni dugi fyrri aðgerðir ekki til að snúa efnahagslífinu til betri vegar. Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í gær um hálft prósentustig og fóru þeir við það niður í eitt prósent. Seðlabankinn greip meðal annars til þess ráðs í gær, ásamt vaxtalækkuninni, að gera gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Brasilíu, Mexíkó, Suður-Kóreu og Síngapúr. Fær hver banki þrjátíu milljarða dala til að slá á gjaldeyrisþurrð í löndunum. Evrópski seðlabankinn og Englandsbanki hafa ótakmarkaða gjaldeyrisskiptasamninga við bandaríska seðlabankann. Stýrivextir vestanhafs fóru síðast í eitt prósent í júní árið 2003 og stóðu í því vaxtastigi í eitt ár. Lækki seðlabankinn stýrivextir frekar til að koma hjólum efnahagslífsins í gang á ný og hliðra hjá alvarlegum afleiðingum fjármálakreppunnar fara þeir í sögulegt lágmark. Bloomberg-fréttaveitan hefur eftir fjármálasérfræðingum að afar ólíklegt sé að bandaríski seðlabankinn hækki stýrivexti í bráð. Af því verði líklega ekki fyrr en í fyrsta lagi árið 2010. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er tilbúinn til að boða frekari lækkun stýrivaxta á næstunni dugi fyrri aðgerðir ekki til að snúa efnahagslífinu til betri vegar. Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í gær um hálft prósentustig og fóru þeir við það niður í eitt prósent. Seðlabankinn greip meðal annars til þess ráðs í gær, ásamt vaxtalækkuninni, að gera gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Brasilíu, Mexíkó, Suður-Kóreu og Síngapúr. Fær hver banki þrjátíu milljarða dala til að slá á gjaldeyrisþurrð í löndunum. Evrópski seðlabankinn og Englandsbanki hafa ótakmarkaða gjaldeyrisskiptasamninga við bandaríska seðlabankann. Stýrivextir vestanhafs fóru síðast í eitt prósent í júní árið 2003 og stóðu í því vaxtastigi í eitt ár. Lækki seðlabankinn stýrivextir frekar til að koma hjólum efnahagslífsins í gang á ný og hliðra hjá alvarlegum afleiðingum fjármálakreppunnar fara þeir í sögulegt lágmark. Bloomberg-fréttaveitan hefur eftir fjármálasérfræðingum að afar ólíklegt sé að bandaríski seðlabankinn hækki stýrivexti í bráð. Af því verði líklega ekki fyrr en í fyrsta lagi árið 2010.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira