Þórsarar í úrslitakeppnina Elvar Geir Magnússon skrifar 18. mars 2008 21:00 Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í kvöld. Mynd/Víkurfréttir Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins og einnig hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. KR - Skallagrímur 103-75KR-ingar hefðu getað dottið niður í þriðja sætið hefðu þeir tapað gegn Skallagrími. Það gerðist þó ekki og KR endaði í öðru sætinu. Jeremiah Sola skoraði 20 stig fyrir KR, Joshua Helm 19 og Brynjar Björnsson 17. Stigahæstur í liði Skallagríms var Darrell Flake með 31 stig. Stjarnan - Tindastóll 85-83Sigurliðið í þessum leik þurfti að treysta á að Þór Akureyri myndi tapa gegn Snæfelli til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þórsarar unnu hinsvegar fyrir norðan og hafa þessi lið því lokið keppni í vetur. Dimitar Karadzovski var með 21 stig fyrir Stjörnumenn sem unnu tveggja stiga sigur. Jovan Zdravevzki var með 20 stig. Hjá Tindastóli skoraði Joshua Buettner 23 stig. Njarðvík - Grindavík 102-92Njarðvíkingar hafa tryggt sér heimavallarréttinn í einvíginu gegn Snæfelli. Grindvíkingar áttu fyrir leikinn möguleika á að ná öðru sæti deildarinnar en þar sem KR vann Skallagrím tókst það ekki. Damon Bailey skoraði 25 stig fyrir Njarðvík en Hörður Vilhjálmsson 21. Jamaal Williams var stigahæstur Grindvíkinga með 23 stig.Þór Akureyri - Snæfell 88-78Snæfellingar höfðu unnið níu leiki í röð fyrir þennan leik. Þórsarar höfðu þó betur í kvöld og með þessum sigri komust þeir í úrslitakeppnina. Cedric Isom var með 35 stig í liði Þórs en Luka Marolt með 23 stig. Keflavík - Fjölnir 93-58Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í hendurnar eftir að hafa unnið fallna Fjölnismenn örugglega. Bobby Walker var stigahæstur Keflvíkinga með 22 stig, Tommy Johnson var með 21 en Anthony Drejaj skoraði mest Fjölnismanna eða 15 stig.ÍR - Hamar 102-74Fyrir leikinn voru Breiðhyltingar öruggir í úrslitakeppnina og Hamarsmenn fallnir.Í úrslitakeppninni mætast:Keflavík - Þór KR - ÍR Grindavík - Skallagrímur Njarðvík - Snæfell Smelltu hér til að sjá lokastöðuna í deildinni. Dominos-deild karla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins og einnig hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. KR - Skallagrímur 103-75KR-ingar hefðu getað dottið niður í þriðja sætið hefðu þeir tapað gegn Skallagrími. Það gerðist þó ekki og KR endaði í öðru sætinu. Jeremiah Sola skoraði 20 stig fyrir KR, Joshua Helm 19 og Brynjar Björnsson 17. Stigahæstur í liði Skallagríms var Darrell Flake með 31 stig. Stjarnan - Tindastóll 85-83Sigurliðið í þessum leik þurfti að treysta á að Þór Akureyri myndi tapa gegn Snæfelli til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þórsarar unnu hinsvegar fyrir norðan og hafa þessi lið því lokið keppni í vetur. Dimitar Karadzovski var með 21 stig fyrir Stjörnumenn sem unnu tveggja stiga sigur. Jovan Zdravevzki var með 20 stig. Hjá Tindastóli skoraði Joshua Buettner 23 stig. Njarðvík - Grindavík 102-92Njarðvíkingar hafa tryggt sér heimavallarréttinn í einvíginu gegn Snæfelli. Grindvíkingar áttu fyrir leikinn möguleika á að ná öðru sæti deildarinnar en þar sem KR vann Skallagrím tókst það ekki. Damon Bailey skoraði 25 stig fyrir Njarðvík en Hörður Vilhjálmsson 21. Jamaal Williams var stigahæstur Grindvíkinga með 23 stig.Þór Akureyri - Snæfell 88-78Snæfellingar höfðu unnið níu leiki í röð fyrir þennan leik. Þórsarar höfðu þó betur í kvöld og með þessum sigri komust þeir í úrslitakeppnina. Cedric Isom var með 35 stig í liði Þórs en Luka Marolt með 23 stig. Keflavík - Fjölnir 93-58Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í hendurnar eftir að hafa unnið fallna Fjölnismenn örugglega. Bobby Walker var stigahæstur Keflvíkinga með 22 stig, Tommy Johnson var með 21 en Anthony Drejaj skoraði mest Fjölnismanna eða 15 stig.ÍR - Hamar 102-74Fyrir leikinn voru Breiðhyltingar öruggir í úrslitakeppnina og Hamarsmenn fallnir.Í úrslitakeppninni mætast:Keflavík - Þór KR - ÍR Grindavík - Skallagrímur Njarðvík - Snæfell Smelltu hér til að sjá lokastöðuna í deildinni.
Dominos-deild karla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira