Verðbólga í Bretlandi mælist 4,7 prósent 16. september 2008 09:48 Mervyn King, seðlabankastjóri, og Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, stinga nefjum saman. Mynd/AFP Verðbólga mældist 4,7 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt gögnum bresku hagstofunnar sem birt voru í dag. Verðbólgan hefur ekki verið meiri í ellefu ár. Þróun mála bindur aftur hendur Englandsbanka, sem hefur horft til þess að létta á löndum sínum með lækkun stýrivaxta. Stýrivextir í Bretlandi standa í fimm prósentum. Forsvarsmenn breskra fyrirtækja hafa þrýst á breska bankann svo mánuðum skiptir að koma til móts við mikla vaxtabirgði með lækkun vaxta. Seðlabankinn hefur hins vegar bent á, líkt og hér, að horft sé til þess að lækka verðbólgu áður en önnur máli komist á borðið. Taka ber tillit til þess að ellefu ár eru síðan breska hagstofan hóf að halda utan um verðbólgutölurnar með þessum hætti. Verðbólgan nú er litlu yfir væntingum greinenda, að sögn breska ríkisútvarpsins. Þetta er jafnframt fjórði mánuðurinn í röð sem verðbólga fer yfir þriggja prósenta múrinn. Þegar slíkt gerist er Mervyn King, seðlabankastjóri landsins, skyldugur, lögum samkvæmt, til að ganga inn á teppi fjármálaráðherra og gera honum grein fyrir ástæðum þess að ekki hafi tekist að halda verðbólgu niðri. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verðbólga mældist 4,7 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt gögnum bresku hagstofunnar sem birt voru í dag. Verðbólgan hefur ekki verið meiri í ellefu ár. Þróun mála bindur aftur hendur Englandsbanka, sem hefur horft til þess að létta á löndum sínum með lækkun stýrivaxta. Stýrivextir í Bretlandi standa í fimm prósentum. Forsvarsmenn breskra fyrirtækja hafa þrýst á breska bankann svo mánuðum skiptir að koma til móts við mikla vaxtabirgði með lækkun vaxta. Seðlabankinn hefur hins vegar bent á, líkt og hér, að horft sé til þess að lækka verðbólgu áður en önnur máli komist á borðið. Taka ber tillit til þess að ellefu ár eru síðan breska hagstofan hóf að halda utan um verðbólgutölurnar með þessum hætti. Verðbólgan nú er litlu yfir væntingum greinenda, að sögn breska ríkisútvarpsins. Þetta er jafnframt fjórði mánuðurinn í röð sem verðbólga fer yfir þriggja prósenta múrinn. Þegar slíkt gerist er Mervyn King, seðlabankastjóri landsins, skyldugur, lögum samkvæmt, til að ganga inn á teppi fjármálaráðherra og gera honum grein fyrir ástæðum þess að ekki hafi tekist að halda verðbólgu niðri.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira