Óvæntur viðsnúningur á Wall Street 13. mars 2008 20:32 Frá hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum. Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum snérust óvænt úr dýfu í lítilsháttar uppsveiflu um fimmleytið að íslenskum tíma í dag. Dagurinn byrjaði á snarpri dýfu en snerist við eftir að matsfyrirtækið Standard & Poor's greindi frá að því að á næstunni muni draga úr afskriftum banka og fjármálafyrirtækja á verðbréfasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Fyrirtækið sjái með öðrum orðum fram á að undirmálskreppunni ljúki á næstunni. Samkvæmt spá Standard & Poor's er útlit fyrir að afskriftir banka og fjármálafyrirtækja á verðmæti verðbréfasafna og skuldabréfavafninga sem tengjast undirmálslánum muni nema allt að 285 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra tuttugu þúsund milljarða íslenskra króna. Markaðurinn tóku fréttunum vel vestanhafs. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,29 prósent og Nasdaq-vísitalan hækkaði um 0,88 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum snérust óvænt úr dýfu í lítilsháttar uppsveiflu um fimmleytið að íslenskum tíma í dag. Dagurinn byrjaði á snarpri dýfu en snerist við eftir að matsfyrirtækið Standard & Poor's greindi frá að því að á næstunni muni draga úr afskriftum banka og fjármálafyrirtækja á verðbréfasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Fyrirtækið sjái með öðrum orðum fram á að undirmálskreppunni ljúki á næstunni. Samkvæmt spá Standard & Poor's er útlit fyrir að afskriftir banka og fjármálafyrirtækja á verðmæti verðbréfasafna og skuldabréfavafninga sem tengjast undirmálslánum muni nema allt að 285 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra tuttugu þúsund milljarða íslenskra króna. Markaðurinn tóku fréttunum vel vestanhafs. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,29 prósent og Nasdaq-vísitalan hækkaði um 0,88 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira