Áfrýjunarnefnd lækkar sekt Eimskips um 80 milljónir 13. mars 2008 21:46 MYND/Vilhelm Áfrýjunarnefnd samkeppniskeppnismála hefur staðfest þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að Eimskip hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á sjóflutningamarkaði og brotið gegn samkeppnislögum. Hins vegar hefur áfrýjunarnefndin minnkað sekt félagsins um 80 milljónir króna, í 230 milljónir. Fram kemur á vef Samkeppniseftirlitsins að Eimskip hafi brotið gegn samkeppnislögum annars vegar með aðgerðum sem beindust gegn Samskipum með svokallaðri markaðsatlögu og hins vegar með gerð fjölmargra ólögmætra einkakaupasamninga við viðskiptavini sína. Með einkakaupum í þessu samhengi er átt við að samninga þar sem Eimskip skuldbatt viðskiptavini sína til þess að kaupa flutningaþjónustu einungis af félaginu. Var Eimskip sektað um 310 milljónir króna af Samkeppniseftirlitinu. Eimskip skaut skaut þessu máli til áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem kvað upp sinn úrskurð í dag. Fyrir áfrýjunarnefnd hélt Eimskip því fram að málinu hafi ranglega verið beint að félaginu, það væri ekki markaðsráðandi og aðgerðir þess hefðu falið í sér eðlilega samkeppni en ekki brot á samkeppnislögum. Áfrýjunarnefnd samkeppnismála kemst að þeirri niðurstöðu í úrskurði sínum að Samkeppniseftirlitið hafi réttilega beint málinu að Eimskipum. Jafnframt var staðfest að félagið væri í markaðsráðandi stöðu. Enn fremur staðfesti áfrýjunarnefnd að Eimskip hefði brotið gegn 11. grein samkeppnislaga með aðgerðum sem miðuðu að því að veikja Samskip verulega og varanlega og með gerð ólögmætra einkakaupasamninga. Telur áfrýjunarnefnd að um hafi verið að ræða alvarleg brot á samkeppnislögum. Taldi áfrýjunarnefnd hæfilegt að leggja 230 milljón króna sekt á Eimskip vegna þessara brota. Er þetta hæsta sekt sem áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur lagt á vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Fram kemur í tilkynningu frá Eimskip vegna málsins að félagið muni skoða forsendur úrskurðarins á næstu dögum og taka í framhaldi af því ákvörðun um það hvort málinu verður skotið til dómstóla. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira
Áfrýjunarnefnd samkeppniskeppnismála hefur staðfest þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að Eimskip hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á sjóflutningamarkaði og brotið gegn samkeppnislögum. Hins vegar hefur áfrýjunarnefndin minnkað sekt félagsins um 80 milljónir króna, í 230 milljónir. Fram kemur á vef Samkeppniseftirlitsins að Eimskip hafi brotið gegn samkeppnislögum annars vegar með aðgerðum sem beindust gegn Samskipum með svokallaðri markaðsatlögu og hins vegar með gerð fjölmargra ólögmætra einkakaupasamninga við viðskiptavini sína. Með einkakaupum í þessu samhengi er átt við að samninga þar sem Eimskip skuldbatt viðskiptavini sína til þess að kaupa flutningaþjónustu einungis af félaginu. Var Eimskip sektað um 310 milljónir króna af Samkeppniseftirlitinu. Eimskip skaut skaut þessu máli til áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem kvað upp sinn úrskurð í dag. Fyrir áfrýjunarnefnd hélt Eimskip því fram að málinu hafi ranglega verið beint að félaginu, það væri ekki markaðsráðandi og aðgerðir þess hefðu falið í sér eðlilega samkeppni en ekki brot á samkeppnislögum. Áfrýjunarnefnd samkeppnismála kemst að þeirri niðurstöðu í úrskurði sínum að Samkeppniseftirlitið hafi réttilega beint málinu að Eimskipum. Jafnframt var staðfest að félagið væri í markaðsráðandi stöðu. Enn fremur staðfesti áfrýjunarnefnd að Eimskip hefði brotið gegn 11. grein samkeppnislaga með aðgerðum sem miðuðu að því að veikja Samskip verulega og varanlega og með gerð ólögmætra einkakaupasamninga. Telur áfrýjunarnefnd að um hafi verið að ræða alvarleg brot á samkeppnislögum. Taldi áfrýjunarnefnd hæfilegt að leggja 230 milljón króna sekt á Eimskip vegna þessara brota. Er þetta hæsta sekt sem áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur lagt á vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Fram kemur í tilkynningu frá Eimskip vegna málsins að félagið muni skoða forsendur úrskurðarins á næstu dögum og taka í framhaldi af því ákvörðun um það hvort málinu verður skotið til dómstóla.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira