Olíutunnan heldur áfram að lækka 8. október 2008 17:23 MYND/Reuters Verð á hráolíu heldur áfram að lækka og hefur ekki verið lægra í heilt ár eftir því sem segir í hálffimmfréttum Kaupþings. Í New York hefur verð á hráolíu lækkað um 3,3 prósent í dag og selst tunnan til afhendingar í næsta mánuði á 83 dollara. Hæst fór verðið á hráolíu í rúma 146 dollara um miðjan júlí síðastliðinn. Lækkunina í dag má meðal annars rekja til stýrivaxtalækkana hjá mörgum af stærstu seðlabönkum heims og versnandi aðstæðna á fjármálamarkaði. „Í gær lækkuðu íslensku olíufélögin verð á eldsneyti og nam lækkunin á bensíni ellefu krónum á lítrann og þrettán krónum á lítrann af dísil olíu. Samkvæmt tilkynningu frá Skeljungi má lækkunina rekja til aðgerða Seðlabanka Íslands um að festa gengi krónunnar. Í dag tilkynnti hins vegar Seðlabankinn um að aðgerðirnar hafi ekki virkað sem skyldi og því óvíst hver næstu skref olíufélaganna verða," segir greiningardeild Kaupþings. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Verð á hráolíu heldur áfram að lækka og hefur ekki verið lægra í heilt ár eftir því sem segir í hálffimmfréttum Kaupþings. Í New York hefur verð á hráolíu lækkað um 3,3 prósent í dag og selst tunnan til afhendingar í næsta mánuði á 83 dollara. Hæst fór verðið á hráolíu í rúma 146 dollara um miðjan júlí síðastliðinn. Lækkunina í dag má meðal annars rekja til stýrivaxtalækkana hjá mörgum af stærstu seðlabönkum heims og versnandi aðstæðna á fjármálamarkaði. „Í gær lækkuðu íslensku olíufélögin verð á eldsneyti og nam lækkunin á bensíni ellefu krónum á lítrann og þrettán krónum á lítrann af dísil olíu. Samkvæmt tilkynningu frá Skeljungi má lækkunina rekja til aðgerða Seðlabanka Íslands um að festa gengi krónunnar. Í dag tilkynnti hins vegar Seðlabankinn um að aðgerðirnar hafi ekki virkað sem skyldi og því óvíst hver næstu skref olíufélaganna verða," segir greiningardeild Kaupþings.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira