Vonast til þess að leysa mál Eksporfinans sem fyrst 22. október 2008 16:24 Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis banka hefur sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd skilanefndarinnar. Þar er fjallað um fréttir sem birst hafa í dag þess efnis að Eksporfinans hafi kært gamla Glitni banka. Þar segir að ef komi í ljós að mistök hafi verið gerð að hálfu gamla Glitnis muni skilanefndin gera allt sem í hennar valdi standi til þess að leysa málið í samráði við Eksportfinans. Lögfræðingar á Íslandi og í Noregi séu að skoða málið. Yfirlýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan: Yfirlýsing frá skilanefnd Glitnis banka hf. Reykjavík 22.10.2008 Vegna frétta um að Eksportfinans í Noregi hafi kært gamla Glitni banka vill skilanefnd bankans koma eftirfarandi á framfæri. Ef að í ljós kemur að mistök hafi verið gerð að hálfu gamla Glitnis munum við gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að leysa málið í samráði við Ekportfinans. Við vinnum að lausn þessa máls með okkar lögfræðingum á Íslandi og í Noregi. Það sem meðal annars er verið að skoða er hvort hægt sé að koma að fullu til móts við kröfur Ekportfinans án þess fara á svig við íslensk lög eða raska jafnræði kröfuhafa. Við vonumst til þess að niðurstaða náist í þessu máli sem allra fyrst. Þar sem málið er í lögfræðilegum farvegi getur skilanefndin ekki tjáð sig frekar um málið fyrr en niðurstaða liggur fyrir. Fyrir hönd skilanefndar Glitnis Banka Árni Tómasson Tengdar fréttir Norðmenn kæra Glitni fyrir fjárdrátt Norðmenn hafa kært Glitni fyrir að stinga undan sjö milljörðum íslenskra króna eftir að lán til þriggja aðila hafði verið greitt til baka og runnið í sjóði bankans, en ekki til upphaflegs lánardrottins. 22. október 2008 07:09 Lánin hjá Glitni í Noregi voru endurgreidd í mars og sumar Samkvæmt upplýsingum frá fógetaréttinum í Sunnmöre í Noregi voru tvö af lánunum sem Glitnir hafði milligöngu um endurgreidd til bankans í sumar. Þriðja lánið var endurgreitt í mars. 22. október 2008 11:27 Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis banka hefur sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd skilanefndarinnar. Þar er fjallað um fréttir sem birst hafa í dag þess efnis að Eksporfinans hafi kært gamla Glitni banka. Þar segir að ef komi í ljós að mistök hafi verið gerð að hálfu gamla Glitnis muni skilanefndin gera allt sem í hennar valdi standi til þess að leysa málið í samráði við Eksportfinans. Lögfræðingar á Íslandi og í Noregi séu að skoða málið. Yfirlýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan: Yfirlýsing frá skilanefnd Glitnis banka hf. Reykjavík 22.10.2008 Vegna frétta um að Eksportfinans í Noregi hafi kært gamla Glitni banka vill skilanefnd bankans koma eftirfarandi á framfæri. Ef að í ljós kemur að mistök hafi verið gerð að hálfu gamla Glitnis munum við gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að leysa málið í samráði við Ekportfinans. Við vinnum að lausn þessa máls með okkar lögfræðingum á Íslandi og í Noregi. Það sem meðal annars er verið að skoða er hvort hægt sé að koma að fullu til móts við kröfur Ekportfinans án þess fara á svig við íslensk lög eða raska jafnræði kröfuhafa. Við vonumst til þess að niðurstaða náist í þessu máli sem allra fyrst. Þar sem málið er í lögfræðilegum farvegi getur skilanefndin ekki tjáð sig frekar um málið fyrr en niðurstaða liggur fyrir. Fyrir hönd skilanefndar Glitnis Banka Árni Tómasson
Tengdar fréttir Norðmenn kæra Glitni fyrir fjárdrátt Norðmenn hafa kært Glitni fyrir að stinga undan sjö milljörðum íslenskra króna eftir að lán til þriggja aðila hafði verið greitt til baka og runnið í sjóði bankans, en ekki til upphaflegs lánardrottins. 22. október 2008 07:09 Lánin hjá Glitni í Noregi voru endurgreidd í mars og sumar Samkvæmt upplýsingum frá fógetaréttinum í Sunnmöre í Noregi voru tvö af lánunum sem Glitnir hafði milligöngu um endurgreidd til bankans í sumar. Þriðja lánið var endurgreitt í mars. 22. október 2008 11:27 Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Norðmenn kæra Glitni fyrir fjárdrátt Norðmenn hafa kært Glitni fyrir að stinga undan sjö milljörðum íslenskra króna eftir að lán til þriggja aðila hafði verið greitt til baka og runnið í sjóði bankans, en ekki til upphaflegs lánardrottins. 22. október 2008 07:09
Lánin hjá Glitni í Noregi voru endurgreidd í mars og sumar Samkvæmt upplýsingum frá fógetaréttinum í Sunnmöre í Noregi voru tvö af lánunum sem Glitnir hafði milligöngu um endurgreidd til bankans í sumar. Þriðja lánið var endurgreitt í mars. 22. október 2008 11:27