Lánin hjá Glitni í Noregi voru endurgreidd í mars og sumar 22. október 2008 11:27 MYND/Heiða Samkvæmt upplýsingum frá fógetaréttinum í Sunnmöre í Noregi voru tvö af lánunum sem Glitnir hafði milligöngu um endurgreidd til bankans í sumar. Þriðja lánið var endurgreitt í mars. Eins og fram hefur komið í fréttum í morgun hafa Norðmenn hafa kært Glitni fyrir að stinga undan sjö milljörðum íslenskra króna eftir að lán til þriggja aðila hafði verið greitt til baka og runnið í sjóði bankans, en ekki til upphaflegs lánardrottins. Málið komst í hámæli eftir að lánveitandinn, Eksportfinans, kannað um miðjan þennan mánuð hver staðan væri á lánunum. Glitnir hafði fram að þeim tíma greitt afborganir og vexti eins og lánin væru enn til staðar. Vefsíðan E24.no ræðir við forstöðumenn þeirra félaga sem tóku lánin. Allir segjast þeir koma af fjöllum í málinu enda töldu þeir að þessi lánamál þeirra hefðu verið afgreidd fyrir löngu. „Við vissum ekki að við blönduðumst inn í þetta mál," segir Per Arne Haram forstjóri hjá Uksnöy og Co. „Við höfum allan tíman átt samskipti við Glitni og vorum búnir að gera upp lánið til okkar." Tekið skal fram að um er að ræða Glitni hf. hér á Íslandi en ekki Glitni Bank í Noregi. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Varpa ljósi á umfang skuldsetningar Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá fógetaréttinum í Sunnmöre í Noregi voru tvö af lánunum sem Glitnir hafði milligöngu um endurgreidd til bankans í sumar. Þriðja lánið var endurgreitt í mars. Eins og fram hefur komið í fréttum í morgun hafa Norðmenn hafa kært Glitni fyrir að stinga undan sjö milljörðum íslenskra króna eftir að lán til þriggja aðila hafði verið greitt til baka og runnið í sjóði bankans, en ekki til upphaflegs lánardrottins. Málið komst í hámæli eftir að lánveitandinn, Eksportfinans, kannað um miðjan þennan mánuð hver staðan væri á lánunum. Glitnir hafði fram að þeim tíma greitt afborganir og vexti eins og lánin væru enn til staðar. Vefsíðan E24.no ræðir við forstöðumenn þeirra félaga sem tóku lánin. Allir segjast þeir koma af fjöllum í málinu enda töldu þeir að þessi lánamál þeirra hefðu verið afgreidd fyrir löngu. „Við vissum ekki að við blönduðumst inn í þetta mál," segir Per Arne Haram forstjóri hjá Uksnöy og Co. „Við höfum allan tíman átt samskipti við Glitni og vorum búnir að gera upp lánið til okkar." Tekið skal fram að um er að ræða Glitni hf. hér á Íslandi en ekki Glitni Bank í Noregi.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Varpa ljósi á umfang skuldsetningar Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira