Fjárfestar bjartsýnni á afkomu fjármálafyrirtækja 5. desember 2008 22:07 Miðlarar taka við pöntunum frá fjárfestum á hlutabréfamarkaði á Wall Street í Bandaríkjunum. Mynd/AP Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag í kjölfar nokkurra sveiflna þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi aukist vestra á milli mánaða í nóvember. Atvinnuleysi er komið í 6,7 prósent, sem er rétt undir svörtustu spám. Atvinnuleysi jókst í flestum geirum, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Dagurinn byrjaði reyndar ekki efnilega og var almennt reiknað með áframhaldandi lækkun. Þegar á leið snerist þróunin yfir í hægfara uppsveiflu, ekki síst eftir að fjármálafyrirtækið Hartford Financial Services Group sagðist í afkomuspá sinni reikna með öllu betra ári í bókum sínum en gert hafi verið ráð fyrir fram til þessa. Associated Press hefur eftir Kim Caughey, greinanda hjá Fort Pitt Capital Group, að bjartsýni hafi aukist í röðum fjárfesta í kjölfarið og hafi þeir keypt hlutabréf í fjármála- og tryggingafyrirtækjum. S&P 500-hlutabréfavísitalan hækkaði um 3,65 prósent, Dow Jones-vísitalan um 3,09 prósent og Nasdaq-tæknivísitalan um 4,4 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag í kjölfar nokkurra sveiflna þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi aukist vestra á milli mánaða í nóvember. Atvinnuleysi er komið í 6,7 prósent, sem er rétt undir svörtustu spám. Atvinnuleysi jókst í flestum geirum, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Dagurinn byrjaði reyndar ekki efnilega og var almennt reiknað með áframhaldandi lækkun. Þegar á leið snerist þróunin yfir í hægfara uppsveiflu, ekki síst eftir að fjármálafyrirtækið Hartford Financial Services Group sagðist í afkomuspá sinni reikna með öllu betra ári í bókum sínum en gert hafi verið ráð fyrir fram til þessa. Associated Press hefur eftir Kim Caughey, greinanda hjá Fort Pitt Capital Group, að bjartsýni hafi aukist í röðum fjárfesta í kjölfarið og hafi þeir keypt hlutabréf í fjármála- og tryggingafyrirtækjum. S&P 500-hlutabréfavísitalan hækkaði um 3,65 prósent, Dow Jones-vísitalan um 3,09 prósent og Nasdaq-tæknivísitalan um 4,4 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira