Erlent

Finnar íhuga breytt vopnalög

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Finnar íhuga nú að breyta lögum um aðgengi almennings að skotvopnum í kjölfar atburðanna í Kauhajoki í gær þegar 22 ára gamall iðnskólanemi skaut tíu manns til bana og stytti sér svo aldur.

Finnska þjóðin er harmi slegin og forsíða dagblaðsins Helsingin Sanomat spyr einnar stórrar spurningar í dag: Hvers vegna?








Fleiri fréttir

Sjá meira


×