Wayne Rooney og fleiri stjörnur tapa stórt á Landsbankanum 20. nóvember 2008 08:27 Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og fleiri þekktar breska fótboltastjörnur munu tapa stórt á hruni Landsbankans. Alls er um 3,4 milljarða kr. að ræða og er tapið tilkomið vegna fjármögunnar Heritable bankans á háhýsi í London. The Times greinir frá þessu í dag en auk Rooney eru fótboltastjörnurnar Richard Dunne hjá Manchester City og Jack Rodwell hjá Everton nefndir til sögunnar. Þeir, eða félög sem annast fjármál þeirra, áttu allir hlut í félaginu Formation Group. Formation Group er að byggja 22 hæða háhýsi fyrir ofan Aldgate East járnbrautastöðina í London. Verkið var að mestu fjármagnað af Heritable sem lagði til 93 milljónir punda lán eða sem svarar tæpum 30 milljörðum kr.. Byggingin er hálfnuð, það er búið að byggja 11 af 22 hæðunum, en búið er að stöðva framkvæmdir. Háhýsið átti að verða blanda af verslunum, skrifstofum og íbúðum. Neil Rodford forstjóri Formation Group segir að félagið horfi fram á 3,4 milljarða kr. tap að hámarki vegna ábyrgða á lánum. Auk þess mun stöðvun framkvæmda hafa neikvæð áhrif á verkið í heild. Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og fleiri þekktar breska fótboltastjörnur munu tapa stórt á hruni Landsbankans. Alls er um 3,4 milljarða kr. að ræða og er tapið tilkomið vegna fjármögunnar Heritable bankans á háhýsi í London. The Times greinir frá þessu í dag en auk Rooney eru fótboltastjörnurnar Richard Dunne hjá Manchester City og Jack Rodwell hjá Everton nefndir til sögunnar. Þeir, eða félög sem annast fjármál þeirra, áttu allir hlut í félaginu Formation Group. Formation Group er að byggja 22 hæða háhýsi fyrir ofan Aldgate East járnbrautastöðina í London. Verkið var að mestu fjármagnað af Heritable sem lagði til 93 milljónir punda lán eða sem svarar tæpum 30 milljörðum kr.. Byggingin er hálfnuð, það er búið að byggja 11 af 22 hæðunum, en búið er að stöðva framkvæmdir. Háhýsið átti að verða blanda af verslunum, skrifstofum og íbúðum. Neil Rodford forstjóri Formation Group segir að félagið horfi fram á 3,4 milljarða kr. tap að hámarki vegna ábyrgða á lánum. Auk þess mun stöðvun framkvæmda hafa neikvæð áhrif á verkið í heild.
Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira