Viðskipti erlent

Hrun á Wall Street

Frá Wall Street í dag.
Frá Wall Street í dag. Mynd/ AFP

Hlutabréf í kauphöllinni á Wall Street hrundu í dag. Helsta skýringin er fréttir af metttapi AIG tryggingafélagsinssú viðvarandi ótti um meiri samdrátt í efnahagslífinu. Dow Jones vísitalan lækkaði um 2,51%. Standard & Poor lækkaði um 2,7% og Nasdaq lækkaði um 2,58%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×