Sjálfstæður atvinnurekandi - eða ríkur? 3. febrúar 2008 11:26 Sjálfstæðir atvinnurekendur eru líklegri í úrtaki skattayfirvalda í Bandaríkjunum. MYND/Getty Images Þeir Bandaríkjamenn sem vinna fyrir sjálfan sig, eða þéna meira en eina milljón bandaríkjadala, 65 milljónir íslenskra króna, á ári, eru líklegri til að verða skoðaðir sérstaklega af ríkisskattstofu Bandaríkjanna en aðrir Bandaríkjamenn. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er ríkisskattstjóri Bandaríkjanna að auka eftirlit með þeim sem hafa yfir 100 þúsund dali í tekjur á ári (6,5 milljónir króna). En sérstaklega þeirra sem hafa meira en milljón bandaríkjadali í árstekjur. Skattstofan mun einnig skoða betur skattskýrslur þeirra sem eru skráðir í vinnu hjá eigin fyrirtæki. Rannsóknir embættisins sýna að helstu misbrestir í skattframtölum finnist hjá slíkum aðilum. Þá er sérstök athygli á þá sem eiga í sameignarfélögum eða félögum með hámark fimm eigendum sem njóta sama lagalega réttar og hlutafélög en eru skattlögð eins og sameignarfélög. Á síðasta ári voru 1,4 milljón skattframtöl yfirfarin. Það var sjö prósenta fjölgun frá fyrra ári og hæsta tala yfirfarinna framtala frá árinu 1997. Búist er við að fleiri framtöl verði yfirfarin í ár. Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Þeir Bandaríkjamenn sem vinna fyrir sjálfan sig, eða þéna meira en eina milljón bandaríkjadala, 65 milljónir íslenskra króna, á ári, eru líklegri til að verða skoðaðir sérstaklega af ríkisskattstofu Bandaríkjanna en aðrir Bandaríkjamenn. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er ríkisskattstjóri Bandaríkjanna að auka eftirlit með þeim sem hafa yfir 100 þúsund dali í tekjur á ári (6,5 milljónir króna). En sérstaklega þeirra sem hafa meira en milljón bandaríkjadali í árstekjur. Skattstofan mun einnig skoða betur skattskýrslur þeirra sem eru skráðir í vinnu hjá eigin fyrirtæki. Rannsóknir embættisins sýna að helstu misbrestir í skattframtölum finnist hjá slíkum aðilum. Þá er sérstök athygli á þá sem eiga í sameignarfélögum eða félögum með hámark fimm eigendum sem njóta sama lagalega réttar og hlutafélög en eru skattlögð eins og sameignarfélög. Á síðasta ári voru 1,4 milljón skattframtöl yfirfarin. Það var sjö prósenta fjölgun frá fyrra ári og hæsta tala yfirfarinna framtala frá árinu 1997. Búist er við að fleiri framtöl verði yfirfarin í ár.
Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira