Metnaðarleysi meirihluta borgarstjórnar 1. október 2008 17:56 Brynja Björg Halldórsdóttir er nýkjörin formaður Ungra vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu. Ung vinstri græn á höfuðborgarsvæðinu harma metnaðarleysi meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur í leiksskólamálum sem endurspeglast í ákvörðun þeirra um að hefja heimgreiðslur til foreldra barna á biðlista eftir leikskólaplássi. ,,Biðin eftir leikskólaplássi er afleiðing fyrrnefnds metnaðarleysis auk manneklu á leikskólunum sem orsakast af starfskjörum og launum sem eru vart boðleg fyrir jafn mikilvægt starf og um ræðir. Þessi vandi verður ekki leystur með heimagreiðslum, allra síst greiðslum sem eru svo lágar að þær koma á engann hátt í stað tækifæris foreldra að komast aftur út á vinnumarkaðinn," segir í ályktun aðalfundarins. Félagið segir að reynsla nágrannaþjóða af heimgreiðslum hafi sýnt að þær ýti undir gamaldags hlutverkaskiptingu kynjanna, dragi úr atvinnuþátttöku kvenna og hafi slæm áhrif á innflytjendur. Stofnfundur Ungra vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu var haldinn síðastliðinn laugardag, þann 27. september. Fundurinn var jafnframt fyrsti aðalfundur félagsins. Starfssvæði hins nýja félags nær til Reykjarvíkurkjördæmanna tveggja auk Suðvesturkjördæmis. Félög Ungra vinstri grænna sem áður störfuðu á þessu svæði eru nú sameinuð í nýju félagi. Á fundinum var Brynja Björg Halldórsdóttir kjörin formaður en auk hennar voru kjörnir sex aðalmenn í stjórn auk tveggja varamanna. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Sjá meira
Ung vinstri græn á höfuðborgarsvæðinu harma metnaðarleysi meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur í leiksskólamálum sem endurspeglast í ákvörðun þeirra um að hefja heimgreiðslur til foreldra barna á biðlista eftir leikskólaplássi. ,,Biðin eftir leikskólaplássi er afleiðing fyrrnefnds metnaðarleysis auk manneklu á leikskólunum sem orsakast af starfskjörum og launum sem eru vart boðleg fyrir jafn mikilvægt starf og um ræðir. Þessi vandi verður ekki leystur með heimagreiðslum, allra síst greiðslum sem eru svo lágar að þær koma á engann hátt í stað tækifæris foreldra að komast aftur út á vinnumarkaðinn," segir í ályktun aðalfundarins. Félagið segir að reynsla nágrannaþjóða af heimgreiðslum hafi sýnt að þær ýti undir gamaldags hlutverkaskiptingu kynjanna, dragi úr atvinnuþátttöku kvenna og hafi slæm áhrif á innflytjendur. Stofnfundur Ungra vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu var haldinn síðastliðinn laugardag, þann 27. september. Fundurinn var jafnframt fyrsti aðalfundur félagsins. Starfssvæði hins nýja félags nær til Reykjarvíkurkjördæmanna tveggja auk Suðvesturkjördæmis. Félög Ungra vinstri grænna sem áður störfuðu á þessu svæði eru nú sameinuð í nýju félagi. Á fundinum var Brynja Björg Halldórsdóttir kjörin formaður en auk hennar voru kjörnir sex aðalmenn í stjórn auk tveggja varamanna.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Sjá meira