Forseti Mexíkó vill enda eiturlyfjaóöld Atli Steinn Guðmundsson skrifar 1. október 2008 08:27 Felipe Calderon. MYND/AP Forseti Mexíkó hefur lagt öryggisáætlun fyrir þing landsins með það fyrir augum að binda endi á þá óöld sem ríkt hefur í landinu vegna átaka fíkniefnahringja. Fíkniefnin eyðileggja framtíð barnanna okkar og eru rauður dregill fyrir glæpi og ómennsku, sagði mexíkóski forsetinn Felipe Calderon í sjónvarpsávarpi í gær og hvatti þingið eindregið til að samþykkja öryggisáætlunina. Aðgerðir forsetans koma í kjölfar drápshrinu í borginni Tiajuana þar sem 12 lík fundust á auðu bílastæði nálægt barnaskóla á mánudaginn. Þá fundust þrjú lík ofan í tunnum í gær og um helgina fundust tvö. Allt tengist þetta átökum fíkniefnahringja sem berjast um yfirráð á fíkniefnamarkaðnum en veltan á honum er á heimsvísu komin langt fram úr alþjóðlegum stórfyrirtækjum á borð við Coca Cola og McDonald´s. Greiningaraðilar segja stóru kókaínhringina í Kólumbíu vera farna að greiða vikapiltum sínum í Mexíkó í kókaíni í stað peninga, sennilega vegna óhagstæðs gengis, og þá þurfi að koma efnunum í peninga með þeim afleiðingum að götur Tiajuana og fleiri mexíkóskra borga logi í illdeilum. Það sem af er árinu hafa yfir 3.000 dauðsföll í Mexíkó tengst fíkniefnaátökum. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
Forseti Mexíkó hefur lagt öryggisáætlun fyrir þing landsins með það fyrir augum að binda endi á þá óöld sem ríkt hefur í landinu vegna átaka fíkniefnahringja. Fíkniefnin eyðileggja framtíð barnanna okkar og eru rauður dregill fyrir glæpi og ómennsku, sagði mexíkóski forsetinn Felipe Calderon í sjónvarpsávarpi í gær og hvatti þingið eindregið til að samþykkja öryggisáætlunina. Aðgerðir forsetans koma í kjölfar drápshrinu í borginni Tiajuana þar sem 12 lík fundust á auðu bílastæði nálægt barnaskóla á mánudaginn. Þá fundust þrjú lík ofan í tunnum í gær og um helgina fundust tvö. Allt tengist þetta átökum fíkniefnahringja sem berjast um yfirráð á fíkniefnamarkaðnum en veltan á honum er á heimsvísu komin langt fram úr alþjóðlegum stórfyrirtækjum á borð við Coca Cola og McDonald´s. Greiningaraðilar segja stóru kókaínhringina í Kólumbíu vera farna að greiða vikapiltum sínum í Mexíkó í kókaíni í stað peninga, sennilega vegna óhagstæðs gengis, og þá þurfi að koma efnunum í peninga með þeim afleiðingum að götur Tiajuana og fleiri mexíkóskra borga logi í illdeilum. Það sem af er árinu hafa yfir 3.000 dauðsföll í Mexíkó tengst fíkniefnaátökum.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“