Viðskipti erlent

Kaupþing í mál við bresku stjórnina

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Kaupþing mun hugsanlega fara í mál við bresku stjórnina vegna ákvörðunar hennar um að loka Kaupþing Singer og Friedlander-bankanum.

Dagblaðið Times fjallar um málið og telur að færa megi rök fyrir þvi að breska fjármálaráðuneytið hafi farið út fyrit valdsvið sitt. Forrannsókn stendur nú yfir en í kjölfarið fylgir fyrirtaka málsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×