Viðskipti erlent

Hlutabréf hríðféllu á Wall Street í dag

Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum lækkuðu í dag og er ástæðan helst rakin til öldurótsins í alheimshagkerfinu og þeirrar staðreyndar að slæmra horfa hjá helstu fyrirtækjum á markaði. Dow Jones lækkaði um 5,69%, Standard & Poors lækkaði um 6,10% og Nasdaq lækkaði um 4,77%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×