Viðskipti erlent

Lokað fyrir viðskipti með Kaupþing í Svíþjóð

Lokað hefur verið fyrir viðskipti með Kaupþing í kauphöllinni í Svíþjóð eins og hér heima.

Gengi Kaupþings hefur fallið um 7,33% frá því að kauphöllin opnaði í Stokkhólmi í morgun. Þetta er svipað og hjá öðrum bönkum þar í landi en gengi þeirra hefur hrunið í sænsku kauphöllinni í dag.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×