Sæmileg stemning á Wall Street 18. september 2008 14:03 Bandarískur miðlari á Wall Street eftir fallið í gær. Mynd/AP Sameiginlegt inngrip seðlabanka víða um heim til að koma í veg fyrir frekari hremmingar á fjármálamörkuðum hafa glatt fjárfesta, ef marka má fyrstu tölur á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Bankarnir dældu 180 milljörðum bandaríkjadala inn á fjármálamarkaði með það fyrir augum að auka lán á millibankamarkaði og koma þannig í veg fyrir að lausafjárþurrðin sem hrjáð hefur markaði upp á síðkastið versni til muna. Þá greip bandaríski seðlabankinn til sértækra aðgerða til að auka fjárflæði á millibankamarkaði, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Skelfing greip um sig á meðal bandarískra fjárfesta í gær þrátt fyrir væntingar um hið gagnstæða eftir að ríkið tók yfir bandaríska tryggingarisann AIG. Óttast þeir að fleiri fjármálafyrirtæki standi naumt og geti farið í þrot vegna lausafjárþurrðar. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,23 prósent í byrjun dags og Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sameiginlegt inngrip seðlabanka víða um heim til að koma í veg fyrir frekari hremmingar á fjármálamörkuðum hafa glatt fjárfesta, ef marka má fyrstu tölur á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Bankarnir dældu 180 milljörðum bandaríkjadala inn á fjármálamarkaði með það fyrir augum að auka lán á millibankamarkaði og koma þannig í veg fyrir að lausafjárþurrðin sem hrjáð hefur markaði upp á síðkastið versni til muna. Þá greip bandaríski seðlabankinn til sértækra aðgerða til að auka fjárflæði á millibankamarkaði, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Skelfing greip um sig á meðal bandarískra fjárfesta í gær þrátt fyrir væntingar um hið gagnstæða eftir að ríkið tók yfir bandaríska tryggingarisann AIG. Óttast þeir að fleiri fjármálafyrirtæki standi naumt og geti farið í þrot vegna lausafjárþurrðar. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,23 prósent í byrjun dags og Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira