Fasteignalánarisi í kreppu 8. janúar 2008 19:37 Viðskiptum með hlutabréf í bandaríska fasteignalánafyrirtækinu Countrywide Financial, einu stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna í þessu geira, voru stöðvuð til skamms tíma í dag eftir gengi bréfanna féll um rúm sautján prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í kjölfar orðróms að félagið ætlaði að fara fram á greiðslustöðvun.Stjórnendur fasteignalánafélagsins sendu frá sér tilkynningu þess efnis skömmu síðar að ekkert lægi til grundvallar orðróminum og væri fjarri því að fyrirtækið væri á leið í þrot. Gengi bréfa í Countrywide hefur hríðlækkað eftir að vanskil á undirmálslánamarkaði beit í afkomu fjármálafyrirtækja og fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum kólnað. Hæst stóð gengið í rúmum 45 dölum á hlut en hefur hríðlækkað frá síðasta ári og fór lægst í 5,76 dali á hlut í dag. Countrywide hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir útlánastefnu sína á undirmálslánamarkaði og er starfsemi þess til rannsóknar vestanhafs. Gengið jafnaði sig lítillega eftir að tilkynning fyrirtækisins birtist í dag.Countrywide tapaði 1,2 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði tæpra 70 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi í fyrra. Stjórnendur fyrirtækisins segja stefnt að því að skila hagnaði á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Markaðsaðilar draga hins vegar í efa að af því verði. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptum með hlutabréf í bandaríska fasteignalánafyrirtækinu Countrywide Financial, einu stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna í þessu geira, voru stöðvuð til skamms tíma í dag eftir gengi bréfanna féll um rúm sautján prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í kjölfar orðróms að félagið ætlaði að fara fram á greiðslustöðvun.Stjórnendur fasteignalánafélagsins sendu frá sér tilkynningu þess efnis skömmu síðar að ekkert lægi til grundvallar orðróminum og væri fjarri því að fyrirtækið væri á leið í þrot. Gengi bréfa í Countrywide hefur hríðlækkað eftir að vanskil á undirmálslánamarkaði beit í afkomu fjármálafyrirtækja og fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum kólnað. Hæst stóð gengið í rúmum 45 dölum á hlut en hefur hríðlækkað frá síðasta ári og fór lægst í 5,76 dali á hlut í dag. Countrywide hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir útlánastefnu sína á undirmálslánamarkaði og er starfsemi þess til rannsóknar vestanhafs. Gengið jafnaði sig lítillega eftir að tilkynning fyrirtækisins birtist í dag.Countrywide tapaði 1,2 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði tæpra 70 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi í fyrra. Stjórnendur fyrirtækisins segja stefnt að því að skila hagnaði á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Markaðsaðilar draga hins vegar í efa að af því verði.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira