Hráolíuverð hækkar lítillega 11. júní 2008 09:44 Dælt á bílinn. Verð á eldsneyti hefur hækkað víða um heim samhliða snarpri verðhækkun á hráolíu. Mynd/AFP Verð á framvirkum samningum á hráolíu hækkaði um 1,4 prósent á bandarískum fjármálamarkaði í nótt og fór í 133,13 dali á tunnu. Vísbendingar eru um að dregið hafi úr olíubirgðum í Bandaríkjunum. Olíuverðið lækkaði um þrjá dali á tunnu í gær og fór í rúman 131 dal. Verðið rauk upp um ellefu dali á tunnu á föstudag í síðustu viku, fór í 139,12 dali á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Það hefur almennt lækkað um rúm fimm prósent síðan þá. Inn í verðþróunina í gær spilar hækkun á gengi bandaríkjadals og fyrirhuguð rannsókn bandaríska fjármálayfirvalda á mikilli verðhækkun á hráolíu upp á síðkastið.Að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar eru líkur á að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi dregist saman um 1,5 milljónir tunna á milli vikna. Gangi það eftir er þetta fjórða vikan í röð sem dregur á birgðir. Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir upplýsingar um birgðastöðuna síðar í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Verð á framvirkum samningum á hráolíu hækkaði um 1,4 prósent á bandarískum fjármálamarkaði í nótt og fór í 133,13 dali á tunnu. Vísbendingar eru um að dregið hafi úr olíubirgðum í Bandaríkjunum. Olíuverðið lækkaði um þrjá dali á tunnu í gær og fór í rúman 131 dal. Verðið rauk upp um ellefu dali á tunnu á föstudag í síðustu viku, fór í 139,12 dali á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Það hefur almennt lækkað um rúm fimm prósent síðan þá. Inn í verðþróunina í gær spilar hækkun á gengi bandaríkjadals og fyrirhuguð rannsókn bandaríska fjármálayfirvalda á mikilli verðhækkun á hráolíu upp á síðkastið.Að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar eru líkur á að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi dregist saman um 1,5 milljónir tunna á milli vikna. Gangi það eftir er þetta fjórða vikan í röð sem dregur á birgðir. Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir upplýsingar um birgðastöðuna síðar í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira