Innlent

Fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna beðið

Það er stutt í að Al Gore heimsóki landann.
Það er stutt í að Al Gore heimsóki landann.

Al Gore, Nóbelsverðlaunahafi og fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, flytur fyrirlestur á opnum fundi um umhverfismál í Háskólabíói að morgni þriðjudagsins 8. apríl næstkomandi.

Glitnir banki og Háskóli Íslands standa að fundinum og mun Kristín Ingólfsdóttir rektor stýra fundi. Al Gore verður staddur á Íslandi dagana 7.-8. apríl í boði forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×