JJB Sports nær skammtíma samningi við lánadrottna 11. desember 2008 09:33 Verslunarkeðjan JJB Sports hefur náð skammtíma samningi við lánadrottna sína að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Exista á rúmlega 14% hlut í JJB Sports sem rekur 400 verslanir með íþróttaföt og vörur í Bretlandi. JJB Sports gerir ekki ráð fyrir að ná væntingum sínum um hagnað á reikningsárinu nema að salan í janúar verði góð að því er segir í tilkynningu frá keðjunni. Raunar hefur salan hjá keðjunni minnkað um tæp 9% á síðustu fimm mánuðum. Hlutir í JJB Sports hafa lækkað um 92% á árinu og voru komnir niður í rúm 10 pens síðdegis í gær. Það þýðir að markaðsvirði félagsins er 26 milljón pund eða um 4,5 milljarðar kr. Hinsvegar nema skuldir félagsins tæpum 60 milljónum punda eða meir en tvöfalt umfram eignir. Það hefur áður komið fram að Exista telur hlut sinn í félaginu verðlausan sem stendur. Samkvæmt fréttinni halda viðræður JJB Sports áfram við lánadrottna félagsins um frekari skuldbreytingar og endurskipulagningu félagsins. Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Verslunarkeðjan JJB Sports hefur náð skammtíma samningi við lánadrottna sína að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Exista á rúmlega 14% hlut í JJB Sports sem rekur 400 verslanir með íþróttaföt og vörur í Bretlandi. JJB Sports gerir ekki ráð fyrir að ná væntingum sínum um hagnað á reikningsárinu nema að salan í janúar verði góð að því er segir í tilkynningu frá keðjunni. Raunar hefur salan hjá keðjunni minnkað um tæp 9% á síðustu fimm mánuðum. Hlutir í JJB Sports hafa lækkað um 92% á árinu og voru komnir niður í rúm 10 pens síðdegis í gær. Það þýðir að markaðsvirði félagsins er 26 milljón pund eða um 4,5 milljarðar kr. Hinsvegar nema skuldir félagsins tæpum 60 milljónum punda eða meir en tvöfalt umfram eignir. Það hefur áður komið fram að Exista telur hlut sinn í félaginu verðlausan sem stendur. Samkvæmt fréttinni halda viðræður JJB Sports áfram við lánadrottna félagsins um frekari skuldbreytingar og endurskipulagningu félagsins.
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira