Viðskipti erlent

Lækkun í Asíu í morgun

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf lækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun. Til dæmis lækkuðu bréf i stærsta olíu- og gasleitarfyrirtæki Japans um rúm sex prósent. Spámenn markaðarins segjast margir hverjir efins um að björgunaráætlun Bandaríkjastjórnar gangi upp.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×