Hlutabréf í SAS hækka mikið eftir að Sterling fór í þrot 29. október 2008 12:57 Hlutabréf í SAS flugfélaginu hafa hækkað mikið í morgun í kjölfar gjaldþrotsins hjá Sterling. Nam hækkunin á tímabili i morgun rúmlega 21% en Sterling var höfuðkeppinautur SAS í Danmörku. Þá má því segja að hér sannist hið fornkveðna að eins dauði sé annars brauð. Fyrir hækkunin í morgun höfðu hlutabréfin í SAS fallið um 45% frá áramótum. En það eru fleiri sem græða á falli Sterling eins og fram kemur á vefsíðunni E24.no. Margir aðilar í ferðaþjónustu nota nú tækifærið til að bæta ímynd sína. Þannig auglýsir Norwegian, samstarfsaðili Sterling í Noregi, að farþegar á vegum Sterling í suðurhluta Evrópu geti komist heim með Norwegian á hálfvirði. SAS hefur þegar sagt að Sterling-farþegar geti komist heim með SAS sér að kostnaðarlausu svo framarlega að laus sæti séu til staðar. Star Tour og Thomas Cook hafa boðið sömu þjónustu. Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Innkalla eitrað te Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hlutabréf í SAS flugfélaginu hafa hækkað mikið í morgun í kjölfar gjaldþrotsins hjá Sterling. Nam hækkunin á tímabili i morgun rúmlega 21% en Sterling var höfuðkeppinautur SAS í Danmörku. Þá má því segja að hér sannist hið fornkveðna að eins dauði sé annars brauð. Fyrir hækkunin í morgun höfðu hlutabréfin í SAS fallið um 45% frá áramótum. En það eru fleiri sem græða á falli Sterling eins og fram kemur á vefsíðunni E24.no. Margir aðilar í ferðaþjónustu nota nú tækifærið til að bæta ímynd sína. Þannig auglýsir Norwegian, samstarfsaðili Sterling í Noregi, að farþegar á vegum Sterling í suðurhluta Evrópu geti komist heim með Norwegian á hálfvirði. SAS hefur þegar sagt að Sterling-farþegar geti komist heim með SAS sér að kostnaðarlausu svo framarlega að laus sæti séu til staðar. Star Tour og Thomas Cook hafa boðið sömu þjónustu.
Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Innkalla eitrað te Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira