Erlendir fjölmiðlar telja hættu á hruni íslensks efnahagslífs 7. október 2008 08:47 Þeir erlendu fjölmiðlar í Danmörku og Bretlandi sem fjalla um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í dag telja að mikil hætta sé á algeru hruni íslensks efnahagslífs. Á business.dk segir að bráðnun íslenska bankageirans sé ekkert minna en hryllingur og ógni íslensku efnahagslífi sem standi frammi fyrir algjöru hruni. Í frétt í breska blaðinu The Independent segir að vandi Íslands sé öfgafyllsta dæmið um það sem fjármálastofnanir í Evrópu standi nú frammi fyrir.´ Ritzau fréttastofan ræðir við hagfræðinginn Carsten Valgreen hjá Benerly Economic sem segir að virkilegar efnhagshamfarir ríði nú yfir íslensku þjóðina. "Þetta mun kosta íslensku þjóðina gríðarlega mikið á næstu árum," segir Valgreen.Fyrirsögnin á breska blaðinu The Times er: "Hryllingur þar sem Ísland horfir fram á efnahagslegt hrun". Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þeir erlendu fjölmiðlar í Danmörku og Bretlandi sem fjalla um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í dag telja að mikil hætta sé á algeru hruni íslensks efnahagslífs. Á business.dk segir að bráðnun íslenska bankageirans sé ekkert minna en hryllingur og ógni íslensku efnahagslífi sem standi frammi fyrir algjöru hruni. Í frétt í breska blaðinu The Independent segir að vandi Íslands sé öfgafyllsta dæmið um það sem fjármálastofnanir í Evrópu standi nú frammi fyrir.´ Ritzau fréttastofan ræðir við hagfræðinginn Carsten Valgreen hjá Benerly Economic sem segir að virkilegar efnhagshamfarir ríði nú yfir íslensku þjóðina. "Þetta mun kosta íslensku þjóðina gríðarlega mikið á næstu árum," segir Valgreen.Fyrirsögnin á breska blaðinu The Times er: "Hryllingur þar sem Ísland horfir fram á efnahagslegt hrun".
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira