Slim kaupir í New York Times 11. september 2008 12:21 Carlos Slim Helú, annar auðugasti maður í heimi. Mynd/AFP Mexíkóski auðkýfingurinn Carlos Slim Helú hefur keypt 6,4 prósenta hlut í The New York Times Company, útgáfufélagi samnefnds dagblaðs. Slim situr í öðru sæti á lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir auðugust einstaklinga í heimi, er rétt á eftir Warren Buffett, ríkasta manni í heimi. Eignir hans voru síðast taldnar metnar á 60 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 5.500 milljarða íslenskra króna. Buffett á sömuleiðis stóran hlut í Washington Post. Stutt er síðan auðkýfingurinn sagðist hafa áhuga á að kaupa hlut í blaðinu, að sögn Washington Post í dag. Samkvæmt flöggun til Kauphallarinnar keypti Slim hlutina á 13,96 dali á hlut, samtals fyrir 127 milljónir dala. Það gerir 11,6 milljarða íslenskra króna. . Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mexíkóski auðkýfingurinn Carlos Slim Helú hefur keypt 6,4 prósenta hlut í The New York Times Company, útgáfufélagi samnefnds dagblaðs. Slim situr í öðru sæti á lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir auðugust einstaklinga í heimi, er rétt á eftir Warren Buffett, ríkasta manni í heimi. Eignir hans voru síðast taldnar metnar á 60 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 5.500 milljarða íslenskra króna. Buffett á sömuleiðis stóran hlut í Washington Post. Stutt er síðan auðkýfingurinn sagðist hafa áhuga á að kaupa hlut í blaðinu, að sögn Washington Post í dag. Samkvæmt flöggun til Kauphallarinnar keypti Slim hlutina á 13,96 dali á hlut, samtals fyrir 127 milljónir dala. Það gerir 11,6 milljarða íslenskra króna. .
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira