Frosti kaupir Opin kerfi Óli Kristján Ármannsson skrifar 16. október 2007 00:01 Þorsteinn Gunnarsson, forstjóri Opinna kerfa ehf., og Frosti Bergsson, nýr eigandi fyrirtækisins, á vinnufundi í gær. Fréttablaðið/GVA Frosti Bergsson hefur keypt Opin kerfi ehf. á 1,8 milljarða króna. Félagið var áður í sameiginlegri eigu Teymis og Handsholding og hluti af Opnum kerfum Group. Áreiðanleikakönnun vegna kaupanna var lokið síðdegis síðasta föstudag, en frá því var greint fyrir viku að gengið hefði verið að tilboði hans í fyrirtækið. Frosti segir engrar byltingar að vænta hjá félaginu í kjölfar kaupanna. „En við horfum náttúrlega til þess að bæta reksturinn enn frekar og skapa okkur sérstöðu með því að veita afburðaþjónustu,” segir hann. Frosti er gamalkunnugur Opnum kerfum enda vann hann sem kunnugt er að stofnun HP á Íslandi snemma á níunda áratug síðustu aldar, sem síðar varð að Opnum kerfum og vann þar í 20 ár. Síðla árs 2004 gerði Kögun yfirtökutilboð í Opin Kerfi Group og fór undir samstæðu Teymis við skiptingu Dagsbrúnar í tvö félög undir lok síðasta árs. Frosti áréttar þó að aðkoma hans að félaginu sé önnur núna. „Ég starfa sem fjárfestir og kem að félaginu sem slíkur, en treysti stjórnendateymi félagsins fyrir daglegum rekstri. „Ég hef áður sýnt félaginu áhuga án þess að kaup gengju eftir, en núna kom upp að menn ætluðu að selja bara íslensku eininguna og hana þekki ég vel og lít á hana sem gott fjárfestingartækifæri.“ Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Sjá meira
Frosti Bergsson hefur keypt Opin kerfi ehf. á 1,8 milljarða króna. Félagið var áður í sameiginlegri eigu Teymis og Handsholding og hluti af Opnum kerfum Group. Áreiðanleikakönnun vegna kaupanna var lokið síðdegis síðasta föstudag, en frá því var greint fyrir viku að gengið hefði verið að tilboði hans í fyrirtækið. Frosti segir engrar byltingar að vænta hjá félaginu í kjölfar kaupanna. „En við horfum náttúrlega til þess að bæta reksturinn enn frekar og skapa okkur sérstöðu með því að veita afburðaþjónustu,” segir hann. Frosti er gamalkunnugur Opnum kerfum enda vann hann sem kunnugt er að stofnun HP á Íslandi snemma á níunda áratug síðustu aldar, sem síðar varð að Opnum kerfum og vann þar í 20 ár. Síðla árs 2004 gerði Kögun yfirtökutilboð í Opin Kerfi Group og fór undir samstæðu Teymis við skiptingu Dagsbrúnar í tvö félög undir lok síðasta árs. Frosti áréttar þó að aðkoma hans að félaginu sé önnur núna. „Ég starfa sem fjárfestir og kem að félaginu sem slíkur, en treysti stjórnendateymi félagsins fyrir daglegum rekstri. „Ég hef áður sýnt félaginu áhuga án þess að kaup gengju eftir, en núna kom upp að menn ætluðu að selja bara íslensku eininguna og hana þekki ég vel og lít á hana sem gott fjárfestingartækifæri.“
Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Sjá meira