Viðskipti innlent

Atorka og Alfesca hækka mest

Atorka undir stjórn Magnúsar Jónssonar er á góðri siglingu í Kauphöllinni í dag.
Atorka undir stjórn Magnúsar Jónssonar er á góðri siglingu í Kauphöllinni í dag.

Atorka Group og Alfesca hafa hækkað mest í Kauphöllinni það sem af er degi. Alls hefur Atorka hækkað um 2,97% en Alfesca, sem birti ljómandi fínt ársuppgjör í gær, hefur hækkað um 2,39%.

Teymi hefur lækkað mest í dag, um 2,11%, og Össur um 1,40%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×