Viðskipti erlent

Markaðir í Evrópu taka kipp

Hlutabréfamarkaðir í Evrópu tóku kipp í morgun við opnun markaða og hækkuðu um tæpt prósent. Í dag er síðasti viðskiptadagur fyrir jólafrí víðast hvar og virðast fjárfestar í jólaskapi.

Líklega hafa þeir þó einnig horft til Asíu og Bandaríkjanna þar sem gengið hefur einnig verið á uppleið síðustu daga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×