Viðskipti erlent

Tölvuþekking vanmetin í fyrirtækjarekstri

Tölvuþekking er enn vanmetin á í Bandarískum fyrirtækjum, segir hugbúnaðarrisinn Microsoft. Fyrirtækið skoðaði 500 viðskiptaleiðtoga í Bretlandi og komst að því að þekking á upplýsingatækni væri álitinn sjöundi mikilvægasti starfseiginleikinn. Færni í hópavinnu og samskiptahæfileikar voru álitnir mikilvægustu þættirnir ásamt frumkvæðni.

Bill Gates, stjórnarformaður Microsoft, segir hins vegar að tölvuþekkingar sé krafist á öllum sviðum í fyrirtækjarekstri. „Nú til dags notar fólk hugbúnað og upplýsingatækni í næstum hverju einasta starfi til að gera vinnu sína skilvirkari," segir Gates.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×