Tók Celtics fram yfir Keflavík 15. nóvember 2007 22:41 Sigurður Ingimundarson er harður stuðningsmaður Boston Celtics Mynd/Hörður Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur var ekki með sínum mönnum í sigrinum á Stjörnunni í kvöld þar sem hann er í Bandaríkjunum að fylgjast með Boston Celtics. Jón Norðdal Hafsteinsson var nokkuð sáttur við leik sinna manna í Keflavík í fjarveru þjálfarans. "Við vorum staðráðnir í að mæta ákveðnir til leiks gegn Stjörnunni því þetta lið er búið að vinna Njarðvík og tapa naumlega fyrir KR. Þeir vildu auðvitað vinna okkur af því við erum á toppnum svo við ákváðum að koma grimmir til leiks. Menn verða að mæta tilbúnir til leiks á móti okkur. Við vorum svosem ekkert að spila okkar besta leik en þetta hafðist," sagði Jón og bætti við að það væri góð stemming í liði Keflavíkur í vetur. "Kanarnir okkar eru að virka mjög vel og eru alltaf að slípast meira inn í hópinn. Við erum auðvitað ekki að spila í Evrópukeppninni núna þannig að ég er ekki frá því að við séum bara ferskari núna. Við eigum mikið inni og þetta lítur bara vel út hjá okkur í vetur. Þetta er frábær hópur." Það vakti athygli að Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflvíkinga var ekki á sínum stað á bekknum hjá liðinu í kvöld. "Siggi er í Boston núna með Guðjóni Skúlasyni, Hrannari Hólm og nokkrum góðum mönnum. Þeir ákváðu að skella sér á NBA leik og sáu Boston spila í gærkvöldi og ætla svo að ná öðrum leik áður en þeir koma heim," sagði Jón. "Það snýst allt um Boston hjá þeim og menn eru ekki menn með mönnum nema þeir haldi með Boston Celtics," sagði Jón léttur í bragði, en Boston-liðið er enn ósigrað í NBA deildinni rétt eins og Keflavíkurliðið í Iceland Express deildinni. Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur var ekki með sínum mönnum í sigrinum á Stjörnunni í kvöld þar sem hann er í Bandaríkjunum að fylgjast með Boston Celtics. Jón Norðdal Hafsteinsson var nokkuð sáttur við leik sinna manna í Keflavík í fjarveru þjálfarans. "Við vorum staðráðnir í að mæta ákveðnir til leiks gegn Stjörnunni því þetta lið er búið að vinna Njarðvík og tapa naumlega fyrir KR. Þeir vildu auðvitað vinna okkur af því við erum á toppnum svo við ákváðum að koma grimmir til leiks. Menn verða að mæta tilbúnir til leiks á móti okkur. Við vorum svosem ekkert að spila okkar besta leik en þetta hafðist," sagði Jón og bætti við að það væri góð stemming í liði Keflavíkur í vetur. "Kanarnir okkar eru að virka mjög vel og eru alltaf að slípast meira inn í hópinn. Við erum auðvitað ekki að spila í Evrópukeppninni núna þannig að ég er ekki frá því að við séum bara ferskari núna. Við eigum mikið inni og þetta lítur bara vel út hjá okkur í vetur. Þetta er frábær hópur." Það vakti athygli að Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflvíkinga var ekki á sínum stað á bekknum hjá liðinu í kvöld. "Siggi er í Boston núna með Guðjóni Skúlasyni, Hrannari Hólm og nokkrum góðum mönnum. Þeir ákváðu að skella sér á NBA leik og sáu Boston spila í gærkvöldi og ætla svo að ná öðrum leik áður en þeir koma heim," sagði Jón. "Það snýst allt um Boston hjá þeim og menn eru ekki menn með mönnum nema þeir haldi með Boston Celtics," sagði Jón léttur í bragði, en Boston-liðið er enn ósigrað í NBA deildinni rétt eins og Keflavíkurliðið í Iceland Express deildinni.
Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira