Verðmat á AMR lækkar 20. október 2007 12:15 Hannes Smárason, forstjóri FL Group, sem er næststærsti hluthafinn í AMR, móðurfélagi bandaríska flugfélagsins AMerican Airlines. Mynd/GVA Bandarískur greinandi mælir með því í nýju verðmati á bandaríska flugrekstrarfélaginu AMR, móðurfélagi American Airlines, stærsta flugfélagi Bandaríkjanna, að fjárfestar bæti við eignasafn sitt í félaginu. Þetta er lækkun á verðmati félagsins en í fyrri spá var mælt með kaupum á bréfunum. FL Group er næststærsti hluthafinn í AMR með rúman níu prósenta hlut. Það hefur þrýst á stjórn félagsins að gera nokkrar breytingar á rekstrinum með það fyrir augum að gera eignasafn þess aðgengilegra fyrir augum greinenda og auka virði félagsins. Á meðal þess sem FL Group mælti með í bréfi sem það sendi stjórn AMR í síðasta mánuði er að skilja vildarklúbb félagsins frá rekstrinum. Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri FL Group, sagði í samtali við Markaðinn í vikunni, að þrýstingurinn á stjórn AMR væri að skila sér enda væru fleiri leiðir í skoðun sem auka ætti virði bandaríska félagsins. Það er bandaríska verðbréfafyrirtækið Calyon Securities sem lækkaði verðmatið, að sögn fréttastofunnar Associated Press, sem telur til að AMR muni standa frammi fyrir harðri samkeppni á næsta ári, ekki síst frá flugfélaginu Delta og Air France-KLM.Gengi bréfa í AMR hefur lækkað talsvert á árinu. Það fór hæst í rúma 40 dali á hlut í byrjun árs en fór lægst í 20,28 dali seint í september. Það hefur hækkað lítillega síðan þá. Gengið féll um tæp 3,6 prósent í gær í kjölfar skells á bandarískum hlutabréfamarkaði og stendum nú í 23,16 dölum á hlut. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Bandarískur greinandi mælir með því í nýju verðmati á bandaríska flugrekstrarfélaginu AMR, móðurfélagi American Airlines, stærsta flugfélagi Bandaríkjanna, að fjárfestar bæti við eignasafn sitt í félaginu. Þetta er lækkun á verðmati félagsins en í fyrri spá var mælt með kaupum á bréfunum. FL Group er næststærsti hluthafinn í AMR með rúman níu prósenta hlut. Það hefur þrýst á stjórn félagsins að gera nokkrar breytingar á rekstrinum með það fyrir augum að gera eignasafn þess aðgengilegra fyrir augum greinenda og auka virði félagsins. Á meðal þess sem FL Group mælti með í bréfi sem það sendi stjórn AMR í síðasta mánuði er að skilja vildarklúbb félagsins frá rekstrinum. Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri FL Group, sagði í samtali við Markaðinn í vikunni, að þrýstingurinn á stjórn AMR væri að skila sér enda væru fleiri leiðir í skoðun sem auka ætti virði bandaríska félagsins. Það er bandaríska verðbréfafyrirtækið Calyon Securities sem lækkaði verðmatið, að sögn fréttastofunnar Associated Press, sem telur til að AMR muni standa frammi fyrir harðri samkeppni á næsta ári, ekki síst frá flugfélaginu Delta og Air France-KLM.Gengi bréfa í AMR hefur lækkað talsvert á árinu. Það fór hæst í rúma 40 dali á hlut í byrjun árs en fór lægst í 20,28 dali seint í september. Það hefur hækkað lítillega síðan þá. Gengið féll um tæp 3,6 prósent í gær í kjölfar skells á bandarískum hlutabréfamarkaði og stendum nú í 23,16 dölum á hlut.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira