Isiah Thomas fundinn sekur um kynferðislega áreitni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. október 2007 16:09 Isiah Thomas hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Nordic Photos / Getty Images Kviðdómur í New York komst að þeirri niðurstöðu í dag að Isiah Thomas, þjálfari og framkvæmdarstjóri New York Knicks, væri sekur um kynferðislega áreitni. Anucha Browne Sanders, fyrrum starfsmaður Knicks, kærði Thomas og Madison Square Garden, fyrir kynferðislega áreitni og krafði Thomas um tíu milljóna dollara skaðabætur. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu að Thomas þyrfti ekki að borga skaðabætur en það þyrfti hins vegar James Dolan, stjórnarformaður Madison Square Garden, að gera. Málsflutningur varði í þrjár vikur og flugu ásakanir á víxl. Sanders sagði að Madison Square Garden væri hræðilegur vinnustaður fyrir konu. Hún sagði að hann væri „Animal House" í strigaskóm, þar viðgengist klíkuskapur, kynferðisleg mismunun og að dónaleg ummæli væri daglegt brauð. Hún sagði að Thomas væri orðljótur durgur sem kallaði hana ítrekað „bitch" og „ho" áður en hann játaði ítrekað ást sína á henni. Hann reyndi ítrekað við hana og bað hana um að eiga við sig ástarfundi. Thomas mun líka hafa beðið klappstýru Knicks, Petra Pope, að daðra við dómara leiks Knicks gegn Nets árið 2004. Thomas neitaði allri sök. NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira
Kviðdómur í New York komst að þeirri niðurstöðu í dag að Isiah Thomas, þjálfari og framkvæmdarstjóri New York Knicks, væri sekur um kynferðislega áreitni. Anucha Browne Sanders, fyrrum starfsmaður Knicks, kærði Thomas og Madison Square Garden, fyrir kynferðislega áreitni og krafði Thomas um tíu milljóna dollara skaðabætur. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu að Thomas þyrfti ekki að borga skaðabætur en það þyrfti hins vegar James Dolan, stjórnarformaður Madison Square Garden, að gera. Málsflutningur varði í þrjár vikur og flugu ásakanir á víxl. Sanders sagði að Madison Square Garden væri hræðilegur vinnustaður fyrir konu. Hún sagði að hann væri „Animal House" í strigaskóm, þar viðgengist klíkuskapur, kynferðisleg mismunun og að dónaleg ummæli væri daglegt brauð. Hún sagði að Thomas væri orðljótur durgur sem kallaði hana ítrekað „bitch" og „ho" áður en hann játaði ítrekað ást sína á henni. Hann reyndi ítrekað við hana og bað hana um að eiga við sig ástarfundi. Thomas mun líka hafa beðið klappstýru Knicks, Petra Pope, að daðra við dómara leiks Knicks gegn Nets árið 2004. Thomas neitaði allri sök.
NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira